- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Annad Bindi /
37

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

Sfi lögsögumanna tal og i.ögmanna.



Um lögsögu og lagasetníng á íslandi í þetta mund eru tvær
greinir í sögum vorum einkum, sem hafa komib af staÖ miklum
vafa. Önnur er Sturl. 10, 19 On, 307), þar sem segir um
Sturlu þdrbarson: uþat er frá Sturlu sagt, at hann fór til Islands
mefe lögbók þá, er Magnús konúngr haf&i skipat, Var hann þá
skipabr lögmabr yfir allt ísland; voru þá lagaskipti á
íslandi". Af því ab sagt er frá drápi þórbar Andressonar í enda
næsta kapítula á undan, en þab dráp varb um haustib 1264, þá
hafa margir orbib til ab heimfæra þenna stab í Sturlúngu til
næsta árs, eba ársins 1265, líklega af því hann kemr r&tt á
eptir (Sal’n til s. ísl. i, 582). Á þessu hafa tnenn einnig aptr
byggt þab, ab Sturla hafi verib sendr tvisvar til íslands meb
lögbók, fyrst 1265, og í annab sinn 1271. þetta hafa menn enn
fremr studt vib hina abra grein, sem er í Gubmundar biskups
sögu eptir Arngrím ábóta, e. 76 í Stokkhólmsbók. þar segir
frá, ab Magnús nokkur úr Vestfjörbum hafi flutt þórbi Sturlusyni
orb Gubmundar biskups skömmu fyrir andlát hans: ab þeir mundu
finnast ab vori koiuanda, og aum kveldit sezt þórbr á einn
þverpall, ok kailar til sín son sinn, er Sturla hét, er síban varb
riddari Magnúsar konúugs Hákonarsonar ok lögmabr, ok íneb
hans rábi ok tillögu skrifabi konúngrinn fyrstu lögbök til íslands,
síban landit gekk undir konúngsvald; kom meb þessa bók út
herra þorvarbr þórarinsson í Austfjörbum, ok stób hún um
ár, þar til er optnefncfr Magnús konúngr skrifabi abra bók
eptir tillögu Jóns Einarssonar; hefir sú stabit síban meb ýmislegum
rettarbótuin konúnganna til lögbum". Áf þessari grein liafa
menn enn framar dregib þá ályktun, ab Járnsíba hafi verib löggilt
1265, og stabib þaban frá til þess Jónsbók kom. þessu hefir
Páll lögmabr Vídalín byggt á (Fornyrb. u. orb. álagbir); síban
fer þórbr Sveinbjarnarson í formála fyrir A. M. nefndarinnar
útgáfu af Járnsíbu, og Munch í Noregssögn sinni á bil beggja,
ogsegja, ab Járnsíba muni hafa verib fyrst send til íslands 1265,
en ekki fengib samþykki landsmanna, síban hafi hún verib
um-bætt nokkub og send annab sinn 1271. — Ab vísu er þab ekki
ólíklegt í sjálfu sér, ab Magnús konúngr hafi snemma hugsab sér
ab fá komib nýrri lögbók á ísland, en ef á ab færa sannanir til
þess af fornum ritum, ab Járnsíba hafi verib send til Isíands
1265, og Sturla hati þá verib settr lögmabr yfir allt land, þá
bregbast þær sannanir allsendis og verba ekki annab en getgátur.

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:04:08 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/2/0049.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free