- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Annad Bindi /
40

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

Sfi

lögsögumanna tal og i.ögmanna.

norskum siö; þá mun konúngi liafa þ(5tt einsætt aö fara því fram,
ab nefna sjálfr lögmanninn, en gefa ekki þá kosníngu í valtl
landsmönnum. þegar nú Sturla kemr til alþíngis, þá standa
fyrst og fremst liin fornu lög þartil hin nýju eru samþykkt, og
á meðan á því stendr þá heldr lögsögumabr sfnu valdi. Nú var
þá ekki á því þíngi lögtekib annab úr bákinni en þíngskapa þáttr
og tveir kapítular úr Erfbabálki (14. og 16. kap. í Erfbatali, bls.
71. 72—73 í útg. A. M. nefndarinnar En |)egar þíngskapa
þáttr er lögtekinn, þá er þar meb lögtekin breytíng á Iögsögunni,
og hefir þá alþíng samþykkt þá skipun konúngs, ab Sturla skyldi
vera lögmabr. Sturla var síban lögmabr yfir allt land í fimm ár.
Á þeim árum var lögtekin Járnsíba mestöll á alþfngi 1272, og
seinast mestr hluti (lErfbatals" um haustib 1273, líklega á
ein-hverju aukaþíngi, sem Rafn Oddsson og Sturla gengust fyrir.
1275 á alþíngi voru lögtekin Kristindðmslög (Kristinréttr) Árna
biskups (Árna b. s. c. 17). Eptir þetta f<5r mönnum ab þykja
Sturla Iögmabr afskiptalítill, og svo ritar þorvarbr þórarinsson
til konúngs 1276: (lá þíngi voru í sumar rébu þeir Rafn ok
biskup, höfbu skammt ok meballagi skilvíst, at því er sumum
mönnum þótti; lögsöguinabr var úgreibr ok skaut flestum málum
undir biskups dóm ok annara manna, þeirra er sýndist; af
lögréttumönnum nýttist lítib" (Árna b. s. c. 19). þá hafa sumir
haldib, ab Jón Einarsson hafi orbib lögmabr þab ár, og getr verib
þab sé dregib af því sem segir í Árna bisk. s. c. 18, ab ((Jón
lögmabr" hafi mebal annara höfbíngja verib í brúbkaupi Sigurbar
seltjarnar norbr á Möbnivöllum (snmarib 1276), en móti þessu
vitnar bréf þorvarbar, þab er ábr var getib; er því Jón kallabr
lögmabr 1276 í virbíngar skyni, |)ví hann var þab síban. En 1277 um
haustib voru komnir tveir lögmenn, því þá ritar Árni biskup til
kon-úngs (Árna b. s. c. 20) á þessa leib: „Jón Iögmabr fór vel ok vitrlega
í sínu starfi, en af Sturlu stób minna gagn en þörf stób til".
þab mun því án efa vera svo ab skilja,-ab annabhvort hefir
Magnús konúngr sett Jón Einarsson til lögmanns um vetrinn
1276—77, eptir ab hann halbi fengib bréf þorvarbar, og ætlab
meb því ab styrkja lögmannsdæmib, og hefir þá Jón verib
sam-þykktr til lögmanns á alþíngi og tekib þátt í lögstjórnini 1277;

i) ^að cr eplirtektarverl orðaliltæki, til að sýna hvern þátt Islendíngar
þóttust eiga í löggjöf sinni utn þetta mund, sem stendr í upphati 1J.
kap.: uSva er oc staðfest um allt landet með konongs raðe", o.s.frv.

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:04:08 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/2/0052.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free