- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Annad Bindi /
42

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

Sfi

lögsögumanna tal og i.ögmanna.

og öbruui höf&íngjum br&f til Eiríks konúngs um tíundir af
kon-úngsoignum og annab fleira (Árna b. s. c. 45), og er hann þar
talinn lögma&r enn, eptir |)ví sem ritab er í sumum handritum
sögunnar1, en af því þetta kemr ekki saman viíi þab sem
Sturl-únga segir, ab hann hafi látib lögmannsdæmife laust, eba sagt af
sfcr, þá hafa menn ekki fylgt þessu, heldr hafa menu jafnvel
fylgt Sturlúngu svo fast, ab menn hafa látib Sturlu leggja nibr
lögsögn 1277 e&a 1278, þegar hann var utan. Sturla andafeist,
svo sem ábr var getib, 30. Juli 1284; hefir þab verife fám dögum
eptir afe hann var kominn heim af alþíngi; hann var þá sjötugr
afe aldri (fæddr 30. Juli 1214).

44. Jón Einarsson. S. og A. (1277 — 1291),
sbr. Nr. 39 og 41.

Jón Einarsson mun hafa verife Iögmafer í fyrsta sinn 1277,
eptir því sem hér er áfer sýnt (bls. 40), og sífean, þar til 1294.
þafe ár heíir hann líklega farife utan, því 1294 í Juni er hann í
Túnsbergi í Noregi (Dipl. Norv. I, 82—83); er hann þá nefndr
(Jögmafer af Islandi", og „lögmafer á Islandi’’, og herrafer. þafe
sýnist mega þaraf ráfea, afe hann hafi þá enn haft lögsögn. þafe
saina ár kom liann út til Islands, og var þá herrafer (Flateyjar
annáll), en hann mun liafa komife út eptir þíng, og hefir þá
Haukr verife kosinn á þíngi. 1299 var Jón sagfer af nafnbót
af Erlendi sterka og Sturlu Jónssyni, þar á móti er ekki getife
um, afe liann hati verife sviptr embætti, og er þar af afe ráfea,
sem hann hafi þá ekki liaft embætti, því ella uiundi hann
hafa mist hvorttveggja. Hann fór þá utan árife eptir (1300), og
kom út aptr annafe ár (1301); er hann þá í annálum kallafer
aherra", og lítr því svo út sem hann hafi fengife aptr nafnbót
sína; en hann andafeist 1306, eptir því sem segir í Flateyjar
annál.

i) það liandrit, sem er lagt til grundvallar við báðar útgáfumar af Árna
biskups sögu, segir: uEplir þetta ritaði heria biskup, hcrra Rafn ok
báðir lögmenn [Ji. e. Jón Einarsson ok Erlendr sterkij, hcrra Ásgrimr
ok herra Sturla sinn bænastað til Eiríks konúngs"; en mörg önnur taka
svo til orða: „Eptir þetta ritaði . . . . ok báðir lögincnn: herra
Stnrla ok Jón, ok herra Asgrímr".

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:04:08 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/2/0054.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free