- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Annad Bindi /
51

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

sfi lögsögumanna tal og i.ögmanna.

2«>

sumariö 1299, og Hákon hertogi (háleggr) bróbir hans var krýndr
um haustib, ber ekki á a& liann hafi gefib íslandi neinn gaum
árib eptir, því hann hafbi |)á ærib annab aí> starfa. ^ En 1301
um vorife byrjabi Hákon konúngr vibreign sína vib Islendínga.
Sendi hann þá dt Álf úr Krdki meb bobskap sinn, og tvo lögmenn
norræna (Lobinn og Bárö); hefir hann þá ætlazt til ab fá hyllíng
Islendínga, og þar ab auki kröfur sínar abrar, eba „bobskap",
sem Álfr fdr meí), og enn fremr hefir liann þá ætlazt til, ab
Is-lendíngar tæki vib tveim norrænum lögmönnum, en sleppti þeim
sem þeir höfbu sjálfir kosií) árib fyrir, þdrbi Narfasyni og
þor-steini. En þd Íslendíngar væri harblega þjábir af dáran þeirri,
sem þá gekk yfir landib, ráku þeir þd af sér í þetta sinn
kröf-urnar. Allir hinir norrænu menn urbu ab snúa aptr ^til Noregs
haustib eptir, og kröfur konúngs gengu engar fram. Islendíngar
neitubu jafnvel sjálfri hyllíngunni þetta ár. Lobinn af Bakka
mun hafa skilab konúngi aptr ab fullu og öllu lögsögn sinni.
Bárbr Högnason hafbi komib til íslands ábr meb bobskap Eiríks
konúngs, eptir því sem Flateyjar annáll segir frá (1295), og
hefir þessvegna verib kunnugr nokkub landsmönnum; hann mun
því hafa ab nafninu til falib þdrbi Narfasyni umbob sitt, en ef til
vill einmitt þessvegna hafa Íslendíugar ekki kosib þdrb til
lög-manns, heldr þá Gubmund Sigurbarson og Snorra Markússon.
Bárbr Högnason kom þd út síban nokkrum sinnum í konúngs
erindum, og er þess getib 1303, 1307 og 1310, en hann andabist
1311.

56. Snorri Markússon (Mela-Snorri). S. og A. (1302 — 1306).

„(1302). Gubmundr Sigurbarson legifer ok Snorri Markússon
fyrir sunnan land". Konúngsannáll. þetta taka sumir svo, ab
þeir hafi bábir verib lögmenn sunnan og austan, þ. e. yfir
lög-dæmi Lobins af Bakka, en þar sem Hdla annálar segja, ab þdrbr
Narfason hafi haft Iögsögu Bárbar snotu, þá er þab tekib svo,
sem þdrbr hafi verib þribi lögmabrinn. Hannes biskup hefir talib
Gubmund lögmann sunnan og austan, en Snorra norban og vestan.
Ef ab Konúngsannál er fylgt, og ekki afbakab, eins og í útgáfu
nefndarinnar (þar stendr eins og þeir hafi dáib bábir þetta ár,
Gubmundr og Snorri „lögmenn fyrir sunnan land", og nokkru
síbar stendr: uþdrbr Narfason lögmabr1’), þá hefir Gubmundr
lög-sögn fyrir norban og Snorri Markússon fyrir sunnan, og þetta er

r

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:04:08 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/2/0063.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free