- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Annad Bindi /
53

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

8<> lögsögDmanna tal ofí Lögmanna.



mun ])ví vera rángt. 1306 segja annálar, ab á móti liafi verib
mælt á alþíngi bobskap konúngs, þeim er Álfr úr Króld liafbi út
Hutt. þab ár er líklegast ab hin svonefnda Árnesíngaskrá s6
samin (20. Juli 1306), og er hún enn til (Fylgiskjal 2). Snorri
lögmabr Markússon andabist 1313.

57. Gubmundr Sigurbarson N. og V. (1302—1318),
sbr. Nr. 62.

„(1302). Gubmundr Sigurbsson hafbi lögsögn". Annáll sira
Einars Haflibasonar.

Gubmundr Sigurbarson, sem Konúngsannáll telr ab hafi orbib
lögmabr meb Snorra Markússyni (Nr. 56), var sonr Sigurbar
lög-manns Gubniundarsonar í Hlíb í Eyjafirbi (Nr. 47), og bj<5 hann
þar, sem fabir hans; er þar 6Íban kallab í Lögmannshlíb. 1304
hættu Norblendíngar og Vestfirbíngar ab sækja alþíng, og t<5ku upp
herabsþfng, tvö í hvorjum fjdrbúngi; hversu lengi þab hafi stabib
vitum vfer ekki meb vissu, en menn hafa almennt haldib, ab þab
hafi stabib níu ár, þar til 1313, ab brfef Hákonar konúngs hafi
skipab ab taka alþíng upp aptr. þetta mun þ<5 vera misskilníngr
einn, og sprottinn af því, ab menn hafa blandab saman
konúngs-bréfura til Noregs og íslands. Ab vísu kerar þetta bréf fyrir í

handritum meb þeim orbum: „Hákon konúngr.......sendir öllum

mönnuin á íslandi kvebju g. o.s." o. s. frv. (Ný Felagsr. II, 46),
en þab er alstabar orbrett samhljdba brefinu til lögþínganna í
Noregi, sem prentab er í Norges gamle Love III, 105—106, og
dagsett sama dag (á Ögvaldsnesi trinitatis sunnudag — 10. Juni
— 1313) Orbatiltækib „biskups ármönnum", sem í bréfinu stendr,
er einnig öldúngis norrænt, og á ekki vib né hefir tíbkazt á
Is-iandi. Annabhvort er því, ab þeir sem hafa safnab konúnga
bref-ura á íslandi hafa af misskilníngi heimfært þab þángab, eba ab
þab hefir verib skrifab til íslands eins og til lögþínganna í Noregi,
af því ab alþíng hafi um þessar raundir verib eins linlega sókt.
Hib fyrra virbist þ<5 ab vera líklegra. Sá hinn fyrsti sem hefir
heimfært bréf þetta til íslands er þormdbr Torfason (Hist. Norv.
IV, 438), og er aubsætt, ab þab bréf sem hann hefir haft fyrir
sér, er hib sama og hib norræna; hann hefir einnig ritab vib í
einu fslenzku annála handriti ár 1313: ab þetta ár hafi komib út
skipun Hákonar konúngs ab lialda nppi alþfngi, sem þá muni
hafa verib nibr lagt um 9 ár. þetta liafa abrir fullyrt, og mcbal

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:04:08 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/2/0065.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free