- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Annad Bindi /
57

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

8<> lögsögDmanna tal ofí Lögmanna.



ab tala veriíi almennt úrræíii, þegar menn hafa ekki getab
sam-rýrnt lögmannarabirnar, ab láta þá einn hafa haft umbob hins,
þð þess sé ekki getib í fornritunum.

Um herra Grím þorsteinsson vitum vér lítií) annab, en afc
hann kom út til íslands 1316, og var þá herrabr; mun hann þá
hafa verib úngr mabr. Bústafer hans virbist hafa veriö í Stafholti
i Borgarfirfei.

Á alþíngi 1319 var gjörb skrá sú er ábr var getib
aflslend-ínga hendi til konúngs, eba ríkisráfcsins í Noregi, sem þá var
fyrir landstjdminni. þar er meíial annars heimtafe, ab íslenzkir
sé lögmenn og sýslunienn; aí) lögmenn sé tveir, annar fyrir norban
en annar fyrir sunnan; afe lögmenn hafi ekki sýslur; ab bændr
kjdsi sóknarmenn sýslumanna (þ. e. þá, sem sýslumenn settu í
sinn stab, þar sem þeir nábu ekki til); ab útstefníngar til Noregs
sé ekki framar en Uigbdk vottar.

Árib eptir, 1320, segja annálar ab haíi verib ttuppi
þorska-fjarbar þíng"; þafe mun vera svo ab skilja, ab þab ár hafi
Vest-firbíngar ekki sdkt alþíng, en haldib fjórbúngsþíng sér í
þorska-H>í>i, á sínum forna þíngstab. þá kom út herra Ketill
þorláks-son> °g mun hann þá hafa haft meb sér bréf ríkisrábsins, þab er
fullnægbi kröfum landsmanna1, því þab sumar var Magnúsi
kon-úngi Eiríkssyni svarib land og þegnar á íslandi. þetta hefir þó
verib eptir alþíng um sumarib eba haustib, því í Juni var Ketill
í Noregi. þá hefir Grímr sagt af sér lögsögn, og verib kosinn
Gubmundr Sigurbarson á ný (Nr. 62). Eptir alþíng fór Grímr
norbr ab Hólum, meb mörgum öbrum leikmönnum, til ab leitast
vib ab sætta Aubunn biskup vib Norblendínga, en þab tókst ekki,
og fór Grítnr utan þá um haustib. þá fór og utan Aubunn biskup,
og andabist í Noregi vetrinn eptir.

60. Erlendr Hauksson. N. og V. (1319).
Nafn Erlends Haukssonar er vafasamt í hinum helztu
annál-uuum. í Konúngsannál er nefndr „Erlíngr", en föburnafn ekkert:
í Flateyjar annál er nafnib skammstafab. í útgáfu A.M.
nefndar-innar er þó nafnib lesib sem hér er sett, og mun þab vera svo
tekib eptir ymsum öbrum annála handritum. Erlendr Hauksson var
sonr herra Hauks Erlendssonar (Nr. 49) og bjó á Upsum í Svarfabar-

0 „f>at sama sumar . . . kotn herra Ketill Y»’’l"ksson tj| íslantls með
konúngsbrérnm". Anníil

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:04:08 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/2/0069.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free