- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Annad Bindi /
67

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

8<> lögsögDmanna tal ofí Lögmanna.

kom íát um sumariö eptir, svosem annálar segja: „(1364).
Út-koma þo rstei n s bðnda Eyj(51fssonar ok Olafs Pétrssonar
fyrir sunnan land me& völdum; hafbi þorsteinn af kontíngi
Magn-Usi lögsögn um Norfelendínga fjdrbúng og Vestfirbínga, en
liann skyldi skipa lögmann fyrir sunnan; þar á ofan var honum
skipub hirbstjórn (— hin stærri mál —) og sýsla um hálft landiö
C— um Sunnlendínga fjdrbúng og Austfirfeínga —), en Olafi var
skipufe hii’festjdrn (— stærri mál —) fyrir nor&an, og þar meÖ
®ýsla um hálft landib (um Nor&lendínga fjdrfeúng og Vestfir&ínga)".
Hdla annálar fornu o. fl. — Amgrímr segir svo frá (Cvymog.
bls. 231): a& þorsteinn hafi verife lögma&r austan og nor&an, en
Olafr Petrsson sunnan og vestan, en þetta er án efa á engum
rökum byggt, og hefir ])a&an komi&, a& sumir hafa sett Olaf í
íögmanna rö& (bls. 7 athgr. 2). 1366 er porsteinn Eyjdlfsson
kalla&r „lögma&r nor&an og vestan" á alþíngi, þegar Teitr Pálsson
°g Ormr Snorrason lásu upp bréf Magnús konúngs um
utanstefn-íngar nokkurra manna og gri&abréf þeirra (A. M. Fase. 2, 15).
Þá var Hákon kotiúngr Magnússon hinn ýngri hylltr á alþíngi
(Annálar), og hefir þá þorsteinn lagt ni&r lögsögn sína í þetta
s’nn, en hann var& lögma&r þrisvar sí&an (Nr. 75. 79. 83).

74. Einar Gilsson. N. og V. (1367—1368).

Um lögsögn Einars Gilssonar er ekki sagt í annálum, en
’ Þíngeyra klaustrs bréfum er úrskur&r hans um vei&i í
Hdps-dsi, og er dagsettr uin festo Bassi (Basilii ?) episeopi á xiiij. ári
fíkis Hákonar Magnússonar, Noregs og Svíaríkis konúngs", þa&
er 14. Juni 1369. þar er hann nefndr „lögma&r". I ö&ru
þíng-eyra bréfi, frá 16. August 1368, er hann einnig kalla&r Iögma&r,
í ddmum er skýrskotaö til hans og kallaör þar lögma&r nor&an
°g vestan. Hann hefir því oröiö lögmaör 1367, áör en þorsteinn
Eyjdlfsson fdr utan, og haft lögsögn þángaÖ til þorsteinn kom
ut aptr 1269, en þaö hlýtr aö vera rángt, aö þorsteinn hafi haldiö
lögsögninni (Esp. Árb. I, 97). Einar Gilsson kemr fyrst fyrir í
Skagafiröi 1340 og 1353 (A. M. Fasc. I, 6; 2, 5) en síðan bjd
hann í Húnavatns sýslu, og mun hafa veriö þar sýslumaðr lengi.
Uann var skáld, og hefir ort sumt sem enn er til, svosem er
kvæ&i um Gu&mund biskup Arason, Selkolluvísur og fleira, og
^íniu af Ólafi konúngi helga, sem er rituÖ í Flateyjarbdk.

ð’

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:04:08 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/2/0079.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free