- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Annad Bindi /
77

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

8<> LÖGSÖGDMANNA TAL Ofí LÖGMANNA.



og var höf&íngi; Sumarlibi þorsteinsson var mikilfengr ma&r, sem
uefldist meb flokkum og framfer&um" einsog annálar segja (1387),
en var& eigi gamall ma&r. Dætr þorsteins voru: Ingibjörg
Ct 1390), erHrafn lögma&r átti, Bdtólfsson; Solveig (f c. 1406),
er Björn Einarsson Jórsalafari átti, og líklega Cecilia (f 1403),
er Páll átti þorvar&sson á Ey&um. í útgáfu A. Magn.
nefnd-arinnar af íslenzkum annálum bls. 310 stendr, eptir einum af
lökustu annálunum, a& Akra-Kristín hafi veri& ddttir þorsteins
lögmanns Eyjdlfssonar; en |)etta er rángt, því hún var ddttir
Þorsteins lögmanns Ólafssonar á Ökrum (Nr. 86).

84. Hrafn Gu&mundarson, N. og V. (1405 — 1432).

Hrafn lögma&r var brd&ir Ara bdnda á Reykjahdlum, fö&ur
Gu&mundar hins ríka, sem þar bjd. Ilrafn bjd á Grenja&arstaö
eptir þorleif Árnason um þrjú ár, og tdk vi& 1406; Logi prestr
Stígsson offieialis afhenti honum sta&inn, og er enn til bréf Loga
prests (19. Mai 1406) um þa& sem þá var afhent Ilrafni. Síöan
fajd Hrafn í SkriÖu (Rauöaskriöu) í Reykjadal í þíngeyjar þíngi.
Pyrir 1409 hefir Hrafn veriö or&inn lögmaÖr, því frá þessu ári
er til vitnisbur&r tveggja manna, gefinn út á þíngeyrum, um, a&
tveir vottar heföi svariÖ fyrir Hrafni lögmanni um eignir þdröar
prests þdr&arsonar, aö þær hafi veriö taldar tdlf hundruÖ
liundr-a*>a til tíundar haustiö á&r en hann dd um vetrinn; er þaÖ
auösætt, a& þessi au&r muni liafa tilfalli& sira þdr&i í plágunni,
en sira þdrÖr mun hafa veriö sá, sem getiÖ er vi& gjör&ina milli
Bjarnar Einarsonar og þdr&ar undir Núpi 1394. Eptir þetta eru
til nokkrir ddmar, úrskur&ir og önnur bréf, sem Ilrafn lögma&r
er viöriöinn. 1410 2. April um voriÖ er Ilrafnagilsddmr um
arfstilkall þorleifs Árnasonar í umbo&i Gunnlaugs Teitssonar og
þorbjargar Gu&mundarddttur til þorkels bdnda Bergssonar eptir
Gu&rúnu þorgilsddttur konu hans (A. Magn. br. afskr. Nr. 609).
1412 úrskur&a&i hann á alþíngi í málinu um Haga á Bar&aströnd,
sem brd&ir hans Ari á Reykjahdlum hafði teki& prdf um (Safn
t’l s. ísl. i, 120), og dæmdi Sigur&i þdröarsyni Haga. 1416
úrskurÖa&i Hrafn lögmaÖr um erfðir á Víöidalstúngu eptir Jdn
Hákonarson (A. Magn. Fasc. 7, 9). 1417 úrskuröaði hann
um Barð í Fljdtum (A. Magn. Fasc. 7, 13). 1420 dæmdi hann
tdlf manna ddm á Múnkaþverá um Grund hálfa í Eyjafirði (A.
Magn. Fasc. 7, 29). 1424 var liann vi&staddr kaupgjörníng um

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:04:08 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/2/0089.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free