- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Annad Bindi /
79

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

8<> LÖGSÖGDMANNA TAL Ofí LÖGMANNA.

85. Oddr leppr þdr&arson. S. og A. (1406—1420).

Oddr lögmafer þdrfearson var sonr þdrfear Plosasonar, sem
seldi Birni Einarssyni (Jdrsalafara) Skjaldabjarnarvík áStröndum
1393 efea þarumbil, og var þafe bréf ritafe á Innrahdlmi á
Akra-nesi. Flosi fafeir þdrfear gat verife sá FIosi prestr, sem varfe ráfeamafer
íSkálholti 1360 (ísl. Ann.). Oddr leppr bjd afe Ósi f.BoIdngarvík.
Brdfeir hans Skúli var mefe Magnúsi konúngi Eiríkssyni, og fékk af
honum sýslu og jarfeir afe gjöf, sem Hákon konúngr Magnússon
stafe-festi (A.Magn. Fasc. 12, 21), kom Skúli út mefe sýslu 1368, fdr utan
aptr 1373, og 1375 íþrifeja sinn,mefe skipi Bútasona frá Austfjörfeum,
°g druknafei á þeirri leife, því skipife fdrst og mart manna mefe.
Oddr þdrfearson mun án efa hafa verife utan, og haft vifernefni sitt
eptir Leppinum í Björgvin, einsog Lofeinnleppr; hefir hann
annafe-hvort búife þar, efea haft þar afesetr sitt |iegar hann var í
Björg-v>n. Á íslandi er hans getife fyrst 1394, og var hann þá í flokki
þdrfear Sigmundarsonar undir Núpi, sem kom á stefnu afe
Mos-völlum. Hann var einn af gjörfearmönnum þeim sem Björn kaus,
°g sýnir þafe afe hann heflr þá verife vel metinn mafer.
Vatns-fjarfear annáll hinn fomi setr lögsögu hans vife 1407, og svo
stendr í Eyrar annál eptir Magnús sýslumann Magnússon í
Isa-fjarfear sýslu. 1409 3. Juli úrskurfeafei hann á alþíngi um flutníng á
konúngs förmum í skipum þeim er gánga af Islandi (sjá
Fylgi-skjal 3), 0g nokkrum dögum sífear (7. Juli) í þerney um leigu
á konúngsparti í skipi (sjá Fylgiskjal 4). 1415 gaf uOddr
lög-mafer þdrfearson" Árna biskupi Ólafssyni í prdventu mefe sér
allar þær jarfeir, sem hann haffei erft eptir Skúla þdrfearson brdfeur
sinn, en Magnús konúngr haffei gefife Skúla. þessar jarfeir voru
helzt á Skdgarströnd (A. Magn. Fasc. 12, 20-21). 1419 var
hann mefe á alþíngi, þegar gefife var út hyllíngarbröf Eireks
kon-úngs (sjá Fylgiskjal 5), og var þá enn lögmafer. þegar Árni
biskup fdr utan alfarinn (1419) hefir líklega prdventa hans gengife
aptr. 1420 hefir hann verife mefe afe rita bréf frá alþíngi til Eiríks
konúngs (sjá Fylgiskjal 6). Til er enn vitnisburfer Aufeunnar
Oddasonar (en vantar ár og dag) um landamerki milli Valshamars
°g Bakka á Skdgarströnd, eptir sögn föfeur hans og annara
gam-alla manna, afe uOddr þdrfearson, er kallafer var leppr", hafi rifeife
á þessi landamerki, þegar hann seldi Kolbeini keis jörfeina Bakka
(Keisbakka; A. Magn. bréfa afskript. Nr. 1605).

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:04:08 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/2/0091.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free