- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Annad Bindi /
86

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

8<>

LÖGSÖGDMANNA TAL Ofí LÖGMANNA.

hylla koniinginn sem þá var, og aÖ lokum varÖ Bjöm aÖ sættast
viÖ hann aö slettu um þaö mál; var þaÖ |)<5 venja Bjöms, aö
krækja í eignir manna svo sem varö, ])<5 minni sakir yrÖi til
fundnar. þar aö auki eru til nokkur bröf, ])ar sem hann er
kallaör „lögmaör á Islandi", og „lögmann um alltísland". Eitt er
gjört á Horni í Hornafiröi um voriÖ 1454 (eptirrit eÖa transseriptum
í Skálholti 1526), aö sira Jdn Pálsson afhendir Teiti Gunnlaugssyni
„lögmanni á Islandi" jörÖina Horn, meö ítökum og eyjum, fyrir
MiÖskytju í BlönduhlíÖ (bréfa afskr. í safni Arna Magnússonar);
annaö er bréf, sem Teitr sjálfr hefir gefiö út í Bjarnanesi voriö
1457, þar sem hann og fjdrir menn aörir staÖfesta transscriptum
sitt eöa eptirrit af bréfi Gunnlaugs GuÖmundarsonar og JárngerÖar
Ormsddttur 1417, um TorfastaÖi og Skálanes í VopnafirÖi (Bréfab.
Brynjdlfs biskups XII, 100 í safni Arna Magnússonar); þar kallar
hann sig Jögmann um allt Island". þetta er þd ekki svo aö
skilja, sem Teitr hafi veriö lögmaör um allt ísland 1454 eöa 1457,
en hann hefir annaöhvort látiö gefa sér þetta nafn í virÖíngar
skyni, af því hann hefir veriÖ áör lögmaör um allt land, eÖa liann
hefir þdkzt vera einn rétt kosinn lögmaÖr um allt land, en hinir
ekki; má vera aÖ hann einn hafi haft staöfestíng Eireks konúngs,
sem hann hélt fyrir löglegan konúng en engan annan, en hinir
gátu ekki haft staöfestíng frá öörum en Kristjáni konúngi, sem
hann hélt ólögmætan konúng meÖan Eirekr lifÖi.

þar sem Espólín segir (Árb. II, 53) aÖ Teitr liafi veriÖ
lög-maÖr 1455, þá getr ]>aö ekki staöizt, ])vf þá var Oddr
Asmundar-son kominn til lögsagnar. ÓrÖugra er aö segja meÖ vissu, hvort
Oddr hafi tekiö viÖ þaö ár eÖa fyrri, af því aö upphaf lögsagnar
hans byggist mest á bréfi einu, sem gefiÖ cr út á SyÖrum-Ökrum
í Skagafiröi þriÖjudaginn næsta eptir páskaviku (6. April) 1456
(A. Magn. Fasc. 14, 6), þar sem liann afhendir Torfa Arasyni part
úr þoiieikstööum fyrir lögmannsbréf ]>aö sem Torfi haföi útvegaö
honum hjá konúngi (sjá Fylgiskjal 8; sbr. Nr. 92). En þaÖ sýnist
Iíklegast, aö Torfi heföi ekki heimt jöröina fyr en dregiö var aö
gjalda honum þaö sem hann krafÖist, og aÖ liöiö hafi ekki
all-skammv tími frá því bréfiö var útvegaö og til þess Oddr mátti til aÖ
greiÖa jörÖina, sem var þarhjá eign konu hans. þar af leiöum
vér þá ályktun, aö Oddr hati fengiÖ bréfiÖ meö Torfa Arasyni
1450, og aö þaö hati veriö gefiö út um sama leyti og lánga

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:04:08 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/2/0098.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free