Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...
<< prev. page << föreg. sida << >> nästa sida >> next page >>
Below is the raw OCR text
from the above scanned image.
Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan.
Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!
This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.
8<>
LÖGSÖGDMANNA TAL Ofí LÖGMANNA.
eignum llofs kirkju á llöf&aströnd (A. Magn. Fasc. 9, 22). 1455
var liann or&inn lögma&r nor&an og vestan; helt hann þá um
vetrinn 10. Februar almennilegt þíng í Launguhlíö hinni ne&ri í
Hörgárdal, og sta&festi þar ættlei&íng Sigur&ar prests Jdnssonar,
sem þá var or&inn prior á Mö&ruvöllum, er gjör& haf&i veri&
1439 (A. Magn. Fasc. 10, 12). þar af má sjá, a& hann hefir
or&iö lögma&r eigi seinna en á alþíngi um sumari& 1454. Til
er íirskurör hans frá því um haustiö 1463 á almennilegu þíngi
á Hofi á Höf&aströnd; dæmir hann þar Olafi biskupi alla
konúngs-ins skatta og skyldur til réttrar tekju eptir bréfi konúngs (A.
Magn. Fasc. 15, 24). 1467 um vori& galt Björn þorleifsson
hirÖ-stjdri honum Bæ í Súgandafir&i f lögmannskaup (A. Magn. Fasc.
17, 22); er bréf um þa& gjört á Skar&i á Skar&strönd föstudaginn
næstan eptir Jdns messtt baptistæ, e&a 26. Juni (sjá Fylgiskjal 11).
I bréfum frá 1471 og 1474 er hann kalla&r lögma&r nor&an og vestan
(A.Magn. Fasc. 19, 6; 21, 3). 1478 sag&i hann af sér
lögmanns-dæmi, og var ])á kosinn Hrafn Brandsson, því hann setti ddma á
alþíngi 1479. I bréfi nokkru, sem út er gefi& 1482 um jar&akaup
sem fram fdru 1478, er hann kalla&r lögma&r (A. Magn. Fasc.
23, 14); er þa& anna&hvort af ])ví hann var þá lögma&r þegar
kaupin gjör&ust, e&a í vir&íngar skyni.
Bjöm á Skar&sá nefnir fyrstBrand lögmann 1478, og er svo
a& rá&a, sem hann hafi ætla& a& Brandr hafi þá teki& lögsögn,
en 1489 segir liann sögu um, hvernig atvikazt hafi a& Brandr hafi
þá sagt af sér lögsögn og Finnbogi Jdnsson (ubrd&ir hans") veri&
kosinn í sta&inn (sbr. Espdlíns Arb. 1480). En hvaö sem til
hæft kann a& vera í sögu Björns, þá sanna bréf og gjörníngar,
a& Brandr hélt ekki lögsögu lengr en til 1478, sem og þa&, a& Ilrafn
Brandsson kom næstr honum til lögsagnar nor&an og vestan, en
ekki Finnbogi Jdnsson. þd lif&i Branclr fram til 1490, og bjd
seinast á Mýrum í Dýrafir&i (frá 1478 e&a fyr: A. Magn. Fasc.
23, 14).
Sonr Brands lögmanns var Páll á Mö&ruvölhim, og eru frá
honum miklar ættir komnar. Ilann átti í deilum vi& Olaf biskup
Eögnvaldsson og hir&stjdrann Ambrosius illequath, útúr máli
Bjarna Ólasonar á Hvassafelli (1492), en mátii a& sí&ustu lúta í
lægra hald.
<< prev. page << föreg. sida << >> nästa sida >> next page >>