- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Annad Bindi /
93

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

8<> LÖGSÖGDMANNA TAL Ofí LÖGMANNA.



mabr var me& í tveimr alþíngisdómum, sem hafa verib taldir
einna merkastir og mest metnir um lángan aldr, þa& eru bábir
hinir svonefndu Píníngsddmar feptir Dibrik Píníng, sem þá var
hirbstjóri), annar um tíundir frá 1489 (Lagas. ísl. r, 38-39),
annar um verzlun, um búfcsetumenn og um skatt nefndarmanna
frá 1. Juli 1490 (Lagas. ísl. I, 41—43).

Sonr Eyjdlfs lögmanns Einarssonar var Einar í Dal
(Störa-dal undir Eyjafjöllum); liann átti Hólmfríbi Erlendsdöttur
Erlends-sonar og Guferffear þorvar&sddttur, Lopts sonar hins ríka, en síban
átti hana Jdn skáld Hallsson, sem orti Ellikvæ&i og fleira; sonr
þeirra Einars Eyjdlfssonar og Iidlmfrí&ar var Eyjdlfr Einarsson í
Dal, sem átti Helgu, ddttur Jdns biskups Arasonar. Frá þeim
er mikil ætt komin.

95. Finnbogi Jdnsson. N. og V. (1484—1508).

Finnbogi lngmabr var sonr sira Jdns Pálssonar á
Grenja&ar-sta&, sem kalla&r var Maríuskáld, því hann orti Maríulykil og önnur
lofkvæ&i um Maríu, sern enn eru til. Sira Jdn var einn hinn
belzti me&al presta í Hdla biskupsdæmi á sinni tí&, og var opt
offieialis, e&a í biskups sta&. Md&ir Finnboga var þdrunn, ddttir
Pinnboga hins gamla á Ási ! Kelduhverfi, Jdnssonar lángs.
Finn-bogi lögma&r var kalla&r hinn Maríulausi, þvf hann hefir líklega
afrækt Maríu mey eins miki& og fa&ir lians göfgabi hana. Björn
á Skarbsá segir, ab Finnbogi hafi verib brd&ir Brands lögmanns
Jdnssonar (Nr. 90), en þeirra er þd hérumbil 30 ára aldrsmunr.
Björn segir, ab þegar Brandr hafi sagt af sér lögdæmi, liafi menn
spurt hann hvern bann vildi þá kjdsa; hafi liann þá sagt,
abFinn-bogi brdbir sinn væri lagama&r mestr, en þeir skyldi ábyrgjast
11 m réttdæmi bans. Hann var& þd ekki lögma&r í þa& sinn, og
Regja sumir hann liafi skorazt undan, en hann hefir jaínan haft
misjafnt or& á sér um ásælni og Iagakrdka (sbr. Fornyr&i Vídalíns
u. or&. „Gagngjald"), þd hann væri einn hinn lögfrd&asti ma&r
°g skarpvitrasti.

Haustib 1467, föstudaginn fyrir Mattheusmessu (18. Septbr.)
f(5r fram á Meirum-Ökrum í Skagafirbi kaupmáli milli Finnboga
■Tdnssonar og hustrú ICristínar þorsteinsddttur (Akra-Kristínar)
vegna ddttur hennar Málfríbar Torfaddttur; taldi hann sér fjögr
bundrub hundraba, en Kristfn taldi ddttur sinni tvö luindrub
hundr-aba af fö&urarfi bennar (A.Magn.Fasc. 17, 23). Sýnir þetta bréf, aö þá

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:04:08 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/2/0105.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free