- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Annad Bindi /
102

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

8<>

LÖGSÖGDMANNA TAL Ofí LÖGMANNA.

líkindum dagsetníngin villt ebaártal (A. Magn. brefa-afskr. Nr. 1342).
Um baustií) 1509 var Jdn Sigmundarson vestr í Ögri, og gaf þar út
sýslubref lianda Birni GuÖnasyni milli Geirhdlms og Lánganess
(ísa-fjarfear sýslu; sjá Fylgiskjal 19); er þá eins og hann liafi haft
hirí)-stjdra vald, a& minnsta kosti f þorskafjar&ar þíngi, en um sumariÖ
á&r (1509) er þd Vigfús Erlendsson kalla&r konúngsins fdveti,
og sumarife epíir (1510) var Hans Ranízau hir&stjdri yfir allt
Iand, og haf&i Svein þorleifsson 1 til umbo&smanns síns (A. Magn.
Fase. 40, 10—11). Sumarife 1510 var Jdn Sigmundarson á
al-þíngi, og nefndi þar tdlf menn í ddm um kaupmála og löggjafir
Sveins Sumarli&asonar og Gnferí&ar ddttur Finnboga lögmanns,
dœma þeir þafe allt gilt, og Finnboga réttan eiganda afe Grund og
Grundar eignum eptir réttarbdt Ilákonar konúngs: usem hér í
landi hefir æfinlega fyrir lög gengife" (A. Magn. Fasc. 40, 10—11);
ver&r ekki anna& sé&, en aö þessi ddmr hafi veri& beint ofaní
Mö&ruvalla-réttarbdt frá 1507, og er líklegt, aö hann hafi sætt
Jdn viÖ Finnboga, fyrir þafe hann haffei látife lögmannsdæmife
fyrir honum, svo afe Finnbogi hafi þá sagt af sér og Jdn verife
samþykktr á alþíngi, en um sumarife fyrir höfufedag náöi
Finn-bogi samþykki Sveins þorleifssonar uppá þann ddm, í umbofei
Ranzau’s hirfestjdra. Eptir þetta ber varla á ddmum Jdns
Sig-mundarsonar nema fyrir vestan, í málum Bjarnar Guönasoriar,
og einstaka sinnum í Húnavatns þíngi; þd höfum vér ekki fundiÖ
vott til þess, aÖ Finnbogi hafi sagt neina ddma í lögmanns staö
í umdæmi hans, en Espdlín segir aÖ svo hafi veriö (Arb. III, 27).
Jdn var um þessar mundir mest hjá Birni GuÖnasyni í Ögri og
í fylgi meö honum í öllum málum hans viÖ Stephán biskup, en
Björn var jafnframt sýslumaör í Isafjaröar sýslu; létu þeir gánga
dtæpt ddma og úrskuröi, Jdn og hann, og kallar Jdu sig í
úrskurÖi 1514 um sumariö: i(vors veröuga herra kdngs Kristiems
og kvúnunnar í Noregi lögmann novöan og vestan á Islandi"; í
bréti, sem gefiö er út í Kaupmannahöfn fimtudaginn næstan eptir
Scholastieæ virginis (11. Februar) 1518, nefnir Kristján konúngr
annar hann: ttwor elskelige lagmand Norden oe westen paa
Is-Iand Jon Sigmundzson". En samt sem áör hefir hann ekki geta&
neytt lögmannsvalds síns á seinni árunura, því 1517 og 1519 er

i) Sveinn þorleifsson er sá, sem í hirðs’tjóraröðum er kallaðr mjög opt
Sveinn Kleifsson, og er uKleifs" þar afbakað eða í upphali rúngt
lcsið úr bandi („fi’leifs" = Jorteifs).

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:04:08 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/2/0114.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free