- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Annad Bindi /
124

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

1(124

lögsögumanna tal og lögmanna.

um í skip. Hann var settr á land sunnarlega í Noregi, og f<5r
þaban á vonarvö! þángaf) til hann hitti konáng, var hann þá
fátœk-Iega búinn, í grárri vaí)máls<51pu. En konúngr veitti honum skj<5tt
vibreisn, og voriö eptir (8. April 1568) veitti hann honttm
lögmanns-dætnib norban og vestan, og svo Barbastrandar sýslu í lén, en
setti af Eggert Hannesson (Geh. Arch. Regist. paa alle Land. X,
525 b; Fylgiskjal 40). Skömmu sfóar (27. April !568) gaf hann Ormi
verndarbréf (sst. 528 t). Ormr fór nú út meb þetta um vorib, en
þegar til al|)íngis kom t<5k Eggert Hannesson þar vib honum meb
svo þúngum ákærum, ab honum gagnabist ekki Iögmennskan á
því þíngi; stefndi hann |)á Eggerti utan, og fár utan sjálfr. þá
fylgbi hann um leib fram ákæru um Möbruvalla arf eptir þorleif
Grímsson tengdaföbur sinn, og vildi fá enn meiri arf í nafni
konu sinnar en hann hafbi ábr fengib. þetta vann hann einnig,
og kom nú út meb mörg konúngsbréf um vorib 1569. Eitt var
d<5mr konúngs og ríkisrábsins í Danmörku um Möbruvalla arf, ab
nú skuli skipta í tvo helmínga, milli fyrri konu barna og síbari konu
barna þorleifs Grfmssonar, og hafa hvor sinn helniíng, en reyndar
fékk Ormr þar meb allan annan helmínginn, því kona hans lifbi
þá ein af fyrri konu bömum þorleifs, og varb hennar hluti fimm
hundrub hundraba og t<51f hundrub. þar meb fékk hann nýtt
verndarbröf af konúngi (6. April 1569). I þribja lagi fékk
Kristd-for Walkendorp höfubsmabr þá skipun, ab veita honum Möbruvalla
klaustr (29. April 1569; Norsk. Reg. X, 556). Ormr dæmdi þá
um g<5z Daba í Snöksdal, sem höfttbsmabr kærbi til, eptir því sem
hann vildi, en höfubsmabr skipti aptr Möbruvalla-arfi svo sem
Ormr lögmabr vildi. En þetta dálæti st<5b ekki lengi, því árib
eptir varb J<5hann Bockholt höfubsmabr, og t<5k þegar af honum
klaustrib, og fékk þab Benedikt Halld<5vssyni (13. Juli 1570; A.
Magn. Fasc. 56, 31). Sagt hefir verib, ab konúngi hafi mislíkab
þetta, og sagt, ab ekki hefbi verib teljanda eptir Ormi, þ<5 hann
hefbi etib upp þetta klaustrgjald; helbi þab ekki verib n<5g handa
honum, þá hefbi hann getab fengib meira. þessvegna var og haft
eptir höfubsmanni, ab þab væri ekki til neins fyrir Islendínga ab
vera m<5ti Ormi, því hann ætti sér mildan konúng og herra, sem
veitti honum allt hvab hann beiddi og vib þyrfti. Samt stób
þetta, ab Ormr niisti klaustr-umbobib, og 1572 á alþíngi varb
hann ab víkja úr lögtnanns sæti á ný fyrir tnargar og þúngar
ákærur, og var dætndr um hann dómr; segja sumir, ab þórbr

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:04:08 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/2/0136.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free