- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Annad Bindi /
132

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

1(132

LÖGSÖGUMANNA TAL OG lÖGMANNA.

scra kallab var, efea dyralopt fram af bænum, byggt á stdlpum;
þab brann af skruggueldi. Milli þeirra Odds biskups
Einars-sonar og bans var ríkismanna rígr, því hvortveggja var
rík-lundabr höfbíngi, og hafbi mikib um sig, en þd entist þab vel
meban ]>eir lifbu bábir, og varb þeirra elcki Iángt á milli, því
Gísii lögmabr tók banasótt sína vib útför biskupsins og andabist
12. Febr. 1631, 48 ára gamall. þab var frásaga mebal alþýbu,
ab honum liefbi birzt kona, þegar hann lá í banalegu sinni og
var ab hugsa um hversu laung mundi verba æfí sín og nibja
sinna, hún sagbi: Utvítugr, þrítugr, fertugr, íimtugr aldr"; síban
hvarf hiín, en hann andabist skömmu síbar, og var síban tekib
mark á því, ab menn yrbi skammlífir í þeirri ætt.

Gísli lögmabr Hákonarson átti Margretu, dótfur sira Jóns
Krákssonar í Görbum á Álptanesi, hálfbróbur Gubbrands biskups
þorlákssonar; móðir Margrelar var Jarþrtíbr þórólfsdóttir frá
Iljalla og Margríitar, dóttur Erlends lögmanns þorvarbssonar.
þau Gísli og Margrét áttu tvo sonu og tvær dætur, og er frá
þeim mart manna komib.

117. Ilalldór Ólafsson. N. og V. (1619—1638).

Halldór Iögmabr var sonr Ólafs Jónssonar, Sigurbarsonar tír
Btíbardal; fabir hans hafbi haft Möbruvalla klaustr, og er þab
hib fyrsta vonarbréf til Islands gefib, sem kontíngr veitti
Hall-dóri, ab fá klaustrib eptir föbur sinn (24. Febr. 1608; Norske
Reg. 1596—1616, fol. 313 b). þegar Jón lögmabr Sigurbsson
var dæmdr.frá (1618), og fékk enga vibreisn, var kosinn
lög-mabr á alþíngi 1619; þá voru þrír í kjörum fyrir utan Halldór:
Ari í Ögri, Jón í Haga og Magntís Björnsson (Nr. 119), og var
kastab hlutkesti og hlaut Halldór. Kosníngarbréf hans er títgefib
af Gísla lögmanni Ilákonarsyni 30. Juni 1619 (Fylgiskjal 54).
þab áv var ekki höfubsmabr á ]>íngi, því Fribrik Frís hafbi
andazt á Bessastöbum skömrau fyrir þíng, þrem dögum eptir
ab hann steig í land, og liafbi hann tekib banasótt sína á
ferbinni; Halldór lögmabr sór því ekki eib sinn fyr en á
al-þíngi 1620 fyrir Holgeiri Rosenkranz, en embættisbréf hans frá
kontíngi er gefib 11. Mai 1622 (Norske Reg. 1617—1630, fol.
184 b), og er þab hérumbil orbrétt eins og lögmannsbréf Jóns
Sigurbssonar (Nr. 115). þá fékk hann og Skagafjarbar sýslu,
sem Jón misti, og fyr var getib. En 1628 var Gísli lög-

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:04:08 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/2/0144.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free