- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Annad Bindi /
144

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

1(144

lögsögumanna tal og lögmanna.

sem á&r, en landsmenn snerust margir miklu framar mdti Gottrup
en me&, og styvktu hann alls ekki. Me& kondngsbrefi 5. April
1704 fcikk Gottrup leyfi til ab fara utan í annaö sinn, og var
þa& þá mest úlaf málum hans sjálfs, var hann utan um vetrinn
og kotn út um sumari& eptir, um alþíng, en ekki fdr hann á
þíng þa& ár, og gegndi Páll Vídalín störfum hann eptir amtmanns
skipun. I skjalasafni Gottrups, því er á&r var geti&, um
sendi-för lians, er me&al annars erindisbref í 15 greinum, sem hann
hefir gefi& Mauritz Jörgensen Samsöe í Kaupmannahöfn, svosem
erindsreka af Islands hálfu. Ekki vitum ver til, aö neitt hafi
oröiö frarnar ágengt um erindi Islands, og kann vera aÖ þar
til hafi komiö a& nokkru leyti, a& engin laun voru ákve&in
handa þeim sem í þessum störfum væri, og Gottrup fekk fyrst
1707 bref þeirra Árna og Páls Vídalíns um ni&rjöfnun
fer&a-kostna&ar síns frá 1701, sem þeir höföu sett til 600 rd. (Æfi
Páls Vídalíns bls. xi—\1v).

Eptir þetta lentu athafnir Gottrups mest í ýmislegu
mála-þrasi, bæ&i heima f hera&i og á alþíngi og vi& hæstarétt, einsog
þá var venja, þartil hann lagbi nibr lögsögnina eptir samníngi
vib Odd Sigurbarson á alþíngi 1714. þd h51t hann lénum sínum:
Húnavatns sýslu, þfngeyra klaustri, Vatnsdals jörbum og
Húna-vatns sýslu jörbum, þar til haun andabist 73 ára gamall
1. Marts 1721.

Gottrup Iögma&r átti Katrínu Peiters, af tengclafdlki
Heide-manns landfdgeta. Jdhann sonr þeirra var sýsluma&r um hríö
f Ilúnavatns sýslu, en varÖ aö fara frá og komst í fátækt og
volæöi (f 1754).

125. Páll Jdnsson Vídalín. S. og A. (1706 — 1727).

Æíisaga Páls lögmanns Vídalíns eptir þdrö Sveinbjatnarson
er prentuö framanviö ttSkýríngar yfir Fornyröi Jdnsbdkar",
sem Bdkntentafélagiö hefir látiö prenta. bls. III—LXIV. Páll
Iög-maör var sonr Jdns bdnda í Ví&idalstúngu (I 1695), þorlákssonar
bdnda í Víbidalstúngu (í 1657), Pálssonar sýslumanns f
Húna-vatns sýslu (f 1622), Gubbrandssonar biskups. Mdbir Páls
lög-manns var Hildr, ddttir Arngríms prests hins Iærba á Melstab,
sern fyrstr kallabi sig eba var kallabr „Widalinus" á latínu, af
því hann var úr Víbidal í Húnavatns sýslu. Páll var fæddr
1667; hann fdr utan og tdk prdf í gubfræbi vib háskdlann í

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:04:08 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/2/0156.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free