- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Annad Bindi /
153

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

löosögomanna tal og lötímanna. 1«)7

stöfeum (1763), og öndu&ust bæ&i á sama ári. Einka ddttir þeirra
Sigrí&r var gipt Olaíi Stephánssyni, sem sí&an var& amtma&r og
stiptamtnia&r. Æfisaga þeirra er prentu& a& forlagi Ólafs amtmanns
(Khöfn 1778. 4to).

Me& kondngsbröfi 4. Deebr. 1750 var Björn Markdsson
settr varalögma&r sunnan og austan, Magnúsi lögmanni til
a&-sto&ar einkum f árei&armálum og á aukalögþíngum, me& von um
a& taka vi& embættinu þegar Magnús færi frá (sjá Nr. 133).

A þeim árum, sem Magnús Gíslason var Iögma&r, ur&u ekki
allfáar breytíngar á alþíngis skipun og lagasetníng á Islandi, sem
rekja má í Lagasafninu handa Islandi. Konúngsbref 7. Mai 1735
skipar Iögmönnum a& dæma á alþíngi hvorjum sérilagi fyrir sitt
’ögdæmi, en ekki bá&um í sameiníngu. í konúngsbréfum 15. Febr.

1737 og 22. Deebr. 1741 var bætt vi& laun Magnús lögmanns
40 rd., svo laun hans ur&u alls 100 rd. auk lögmannstolla, en
á&r voru launin 60 rd. þar a& auki lýsti konúngr því yfir, a&
þa&an af skyldi aldrei lögmenn hafa sýslur; var þetta reyndar
ein af hinum fornu dskum landsmanna, sem hvorki stjdrnin e&a
Þeir sjálfir höf&u gefi& gaum um lángan aldr. Konúngsbréf 26.
April 1737 ákve&r um ná&arár lögmannsekkna. Konúngsbréf 24. Jan.

1738 skipar fyrir um þau mál, sem fyrir koma á sjálfum
alþíngis-sta&num, a& sá sem er sýsluma&r í því héra&i, sem alþíngissta&r-

er, skuli dæma þau mál í undirddmi, svo sem vi& gestarétt.
Konúngsbréf 25. Januar 1754 flutti fram alþíngistímann, frá 8.
Juli til 3. Juli. Konúngsbréf 3. Juni 1754 skipar, a& annar
lögma&rinn skuli, næst eptir amtmann e&a landfdgeta í þeirra
forföllurn, vera í amtmanns sta& í synodus e&a
eonsistorial-r«ttinum. Konúngsbréf 19. April 1757 skipar fyrir, a& laun
landskrifarans skuli héreptir ver&a heimtu& inn af landfdgeta og
borgu& landskrifaranum af honum. Konúngsbréf 2. April 1745
(sbr. 20. Mai 1746) og 3. April 1750 reyndu til a& grei&anokku&
^yrir framkvæmdum réttvísinnar í sakamálum; en einkum voru
konúngsbréf 2. Mai 1732 og 19. Febr. 1734 orsök í, aö
Iaga-breytíngar Dönsku og Norsku laga leiddust smásaman meira og
meira inn á Islandi, jafnvel lángt frainyfir þaö sem sjálf bréfin
skipa, því þá varÖ þaö venja, aö lögmenn og sýslumenn skyldi
vera löglærÖir menn frá Kaupmannahafnar háskdla, þar sem þeir
v°i’u áör kosnir eptir áliti helztu manna á landinu, án tillits til

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:04:08 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/2/0165.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free