- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Annad Bindi /
155

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

löosögomanna tal og lötímanna.

1«)7

aft hann f(5r frá Árna hafbi hann verib timbrkaupmafer, en hafói
haldib nokkrnm kunníngskap vib Islendínga og ritab bœklíng um
vibreisn Islands, einsog margir abrir um þær mundir; sá bældíngr
er enn til í handritasöfnum, en hefir aldrei verib prentabr.

Meb kontíngsbréfi 31. Mai 1737 var Hans Beeker gjörbr ab
lögmanni, og kom út um vorib á Akreyri (Esp. Árb. IX, 132).
Em-bættisbréf hans er samhljdba hinum fyrri (Norsk. Reg. XXXI, lllb—
112). Hann reib subr til Bcssastaba og var á alþíngi um sumarib, en
f(5r utan aptr um haustib ab sækja konu sína og börn, og koin
ut aptr um vorib eptir. Lögmanns störfin urbu þ<5 rnjög lítil hjá
Becker, enda var hann farinn ab eldast þegar hann var settr til
lögmanns, fékk hann því abstobarmenn, og var honum fy’rst leyft
meb konúngsbréfi 3. Marts 1741 abhafaOrm sýslumannDabasonsér til
abstobar í embættisverkum sínum, þegar hann væri ekki fær um
ab gegna þeim sökum veikleika (Norske Reg. XXXIII, 46). Ormr
gegndi og störfum lians á alþíngi um sumarib, og f(5r þab allvel,
því Ormr var vel ab sér og greindr mabr, og hafbi lengi verib
skrifari hjá Árna Magnússyni, og lært mart hjá honum um forn
’ög á íslandi og sagnafræbi. Meb konúngsbréfi 30. Marts 1742
var Sveinn Sölvason (Nr. 132) nefndr til varalögmanns norban
°g vestan, og til ab koma eptir Becker. {>ab ár kom hvorki
Becker lögmabr né Sveinn varalögmabr til þíngs, og var Ormr
Dabason í Iögmanns sæti norban og vestan. Árib eptir komu
^ábir til þíngs, Ormr og Sveinn, og köllubu bábir til sætisins
(8. Juli; alþb. 1743, Nr. 1), en málalok urbu, ab þeir skutu til
amtmanns úrskurbar hver sætib skyldi hafa; var þá sent subr ab
Bessastöbum til Lafrentz amtmanns, og kom þab svar frá honum
(12. Juli), ab Orrnr skyldi sæti hafa þartil amtmabr kæmi, nema
Þegar mál úr hans sýslu kæmi fyrir, þá skyldi Sveinn sitja
(alþb. 1743, Nr. 5). 22. Juli komu þeir fyrst til þíngs amtmabr
°g landf(5geti. — Meb konúngsbréfi 10. Januar 1744 var þá
ákvebib, ab Sveinn Sölvason ætti ab gegna embætti Beckers þegar
l’ann væri ekki sjálfr fær um þab, og var því Sveinn f lögmanns
sæti á alþfngi 1744 og sömuleibis 1745, en um vetrinn eptir
3. Marts 1746 andabist Becker lögmabr, og t<5k þá Sveinn vib ab
""ullu og öllu.

Becker var sfbustu ár æfi sinnar f Brokey, og hafbi keypt
ser þar hús, sem hann bj(5 f. Um störf hans vib hina nýju lögb<5k
et skýrt frá í Lagas. handa ísl. III, 190 athgr.

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:04:08 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/2/0167.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free