- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Annad Bindi /
159

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

lögsöguma.nna. tal og lögmanna. lá»

Bjöm lögmaftr bj«5 fyvst á Stdru-Ökvnm í Blöndulilft, meban
hann var í Skagafirfei; hann haffei þá mavt afe sýsla mefe stjdrn
Hdla stdls og prentsmifejunnar, og voru þá pventafeav ymsar sögur
og ljdfemæli, sem Ilálfdan skdlameistari Einarsson safnafei. þegar
hann sleppti Skagafjarfear sýslu og Jdn Snorvason tdk vife
(kon-dngsbv. 6. Juni 1757) flutti hann sig sufer afe Hvítárvöllum og
bjd þar um hrífe, en sífean á Leirá. Seinast fdr hann afe
Innra-hdlmi og andafeist þar, 9. Marts 1791, liálfáttræfer afe aldri.

134. Stephán þdrarinsson. N. og V. (1783—1789).

Fafeir hans vav þórarinn sýslumafer (1748—1767) á Grund í
Eyjafirfei, Jdns son f Grenivík sýslumanns (1727—1748), Jdns
sonar frá Tdngu í Fljdtum, Sveinssonar prests frá Barfei (sbr.
Nr. 132); mdfeiv Stepháns vav Sigvífev Stephánsddttir, systir Ólafs
stiptamtmanns. þdrarinn sýslumafer varfe ekki gamall, og giptist
ekkja hans Jdni sýslumanni Jakobssyni á Espihdli; þeirra son var
Jdn sýslumafer Espdlín. Stephán var elztr syskina sinna og er fæddr
24. Atigust 1754. þegar hann var 13 vetra misti liann föfeur
sinn og fdr þá til Ólafs amtmanns, mdfeurbrdfeur síns, en f&kk
kennslu f Skálholti, hjá Ilannesi Finnssyni. 1770 fdr hann utan
um haustife, og ætlafei afe gánga í skdla á Sjálandi, en Hannes,
sem þá var kominn til Kaupmannahafnar, tdk hann afe sér aptr
til kennslu, og sumarife eptir, 25. Juli 1771, var hann skrifafer í
stúdenta tölu. 1777 tdk hann embættisprdf í lögvísi, og komst
þareptir f rentukammerife fyrir tilstyrk Jdns Eiríkssonar, var hann
l>ar í afealskrifstofu stjdrnarráfesins (Kammer-Can eellie) tvö
ár- Eptir andlát Jdns Ólafssonar varalögmanns í Vífeidalstúngu
(1778) sdkti hann um varalögmanns embætti, og fökk þafe tnefe
konúngsbréfi 3. Febr. 1779 (Novsk. Reg. XLVin, 18^—19;
Fylgi-skjal 62), mefe von um afe fá lögmannsdæmife eptir Svein
Sölvason (Nv. 132). Utn vovib fékk hann styrk af almennum
sjdfei til afe ferfeast í Noregi og kynna sér þar bústjdrn og
landyrkju; fdr hann þángað um sumarife, og kynnti sér einkuni
vatnsveitíngar af mýrum og mart fleiva, sem hann leitafeist sífean
vife afe fá kennt efea komið til vegar á íslandi. Um vorife 1780
fdr hann út til íslands, og samdi þá vife Svein lögmann Sölvason
stjdrna lögmannsembættinu fyrir hálf laun um næstu þrjú ár,
Sveinn entist ekki svo lengi, og andafeist sem áfer var sagt
1782; tdk Stephán þá vife embætti og öllum launum. Um þessi

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:04:08 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/2/0171.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free