- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Annad Bindi /
161

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

löosögomanna tal og lötímanna.

1«)7

var þar til þess ura sumarife 1770, afe ])au fluttust afe Ellifeavatni,
og árife cptir (1771) afe Svifeholti, en 1780 um Jdnsmessu afe
Innra-hólmi. 1778 kom hann í kennslu til Hannesar biskups, og tók
þar góÖum og tniklum framförum, var hann síöan reyndr í
skól-anum, og skrifaör út 24. Mai 1779, meö bezta lofstír. þar eptir
var hann tvö ár hjá Hannesi biskupi, og fór utan sífean, um
haustife 1781. Um vetrinn á afmælisdag sinn var hann skrifafer
í stúdenta tölu vife háskólann í Kaupmannahöfn («Magnus Olavius
Stephensen") mefe bezta vitnisbuvÖi. Eptir aö hann haffei tekiö
annafe lærdómspróf, um haustife 1782, útvegafei Jón Eiríksson
honum stafe í afealskrifstofu rentukammersins, og fór hann ])á aö
lesa lög jafnframt. Ariö eptir falaÖi forseti rentukammersins hann
til aÖ feröast meÖ Levetzow til Islands, til aö rannsaka
Skaptár-eldinn (25. Septbr. 1783), og fóru þeir af stafe 11. Oktbr., en
rötufeu í svo mikla hraknínga og storma, afe ])eir hröktust til
Norvegs aptr, og sátu þar um vetrinn; var Magnús þá f bezta
yfirlæti unt vetrinn hjá þorkeli Jónssyni (Fjeldstefe) frá Kvíabekk,
lögmanni í Kristjánsands stipti, sem bjó á Ilólmagarði nálægt
Mandal, þartil hann lagði á ný af stað 28. Fcbr. 1784, og kom
heini til föfeur síns afe Innrahólmi 27. April 1784. þá haffei Jón
Eirfksson útvegafe honum copiista embætti f rentukammerinu (5.
April 1784).

Magnús ferfeafeist þá um sumarife austr, og fór utan aptr um
haustife, en árife eptir kom út í Kaupmannahöfn rit hans um
jarö-e’dinn í Skaptafells sýslu á Dönsku (Khavn 1785. 8vo). Fökk
hann vivfeíng af þessari ferö sinni, og var sendr voriö eptir
(15. April 1785) sem konúnglegr erindsreki til að taka út
Skál-holts stól og þaÖ sem lionum fylgði, og selja allar jaröimar á
uppboðsþíngi (erindisbröf 29. April 1785 í Lagas. handa íslandi);
starfaði hann aö því um sumarife og fór utan aptr um haustife,
°g tók nú til lagalestrs fyrir alvöru. 1788 um voriö ritafei hann
til kennaranna vife háskólann og beiddist pról’s, því þá voru engir
ákvefenir tímar til prófsins, heldr sagfei liver til sín þegar hann
þóttist búinn. Magnús var yfirheyrfer einn 7. Mai 1788 og fékk
bezta vitnisburfe, en 23. Mai s. á. fékk hann konúngsbréf afe vera
varalögmafer norfean og vestan til afestofear vife Stephán þórarinsson
(Norske Reg. lii, 150; Fylgiskjal 63) og kom út |>afe ár; fór liann
tjl alþíngis og settist þar fyrst í lögmanns sæti 18. Juli 1788.
Ano eptir var hann f lögmanns stóli norfean og vestan, og fékk
Safn íi. 11

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:04:08 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/2/0173.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free