- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Annad Bindi /
190

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

202

202 lögsögu.a1anna tal og lögmanna.

ártaliö rött ritab. Hér meb er borin saman dönsk títleggíng
þessarar alþíngissamþykktar, sem er meb útleggíng Jónsbókar
frá 17du öld, er Gabriel Acbeleye heíir átt, í handrita safni
á bóklilöbu konúngsins: Gamle kongelige Saml. Nr. 1160 og
1161. Fol.].

Anno Domini 15 [hundrub] og Eitt ar.
War þetta Samþyekt vtan viebanda og Jnnan fimtu daginn
næstan Eptir Peturs messo og Pals af liirdstiora laugmonnum og
laugriettumonnum og ollum almuga med lofatakj

fyrst ad sa domur sem dæmdur var a þingi vm sumarid
þad huer syslu madur skylldi hallda sijnum Nefndar monnum þing
kost Eptir Erlegum hætti1, og hafa þar fyrir halfan skattinn þann
er meiri er en |)ingmenn taka j sitt þingfarar kaup.

Suo og dæmdum vier ad hirdstiore sa sem med laugum a
ad vera skal hallda laugmonnum badttm þingkost vid Xa- mann.
En hafi þeir íleiri menn halldi sialfir vppa sinn kost.

En sa hirdstiore er ad laugum samþycktur sem liann hefur
kongsbref og helldur oss med laug og niett. og er samþycktur
af Badum logmonnum Logriettumonnum og ollum almuganum.

18. AlMngis SAMÍYKKT, ab lögmönnum megi ekki stefna, heldr
skuli þeir bjdba sig undir lög. á alþíngi 1. Juli 1503. Bls. 99.

[Eptir þessum handritum: a) ddmabdk frá hérumbil 1600
í safni Arna Magnússonar Nr. 199. 4to. bls. 103; ártalib er
rángt (1530); b) bröfabdk nokkurri, sem Finnr Magnússon
hefir átt, þar hefir ártalib verib rétt ritab].

2[Anno domini M. D. iij3.

War þetta samþyckt af laugmonnum badum og ollum
laug-riettu monnum laugardaginn næstan eptir Peturs messo og Pals
ca almenniligu oxarar þingi. ad logmennirnir hvor um sig skuli
ecki stefnast4, huorcki af kirkiunnar walldi nie leikmönnum5 wtan
þeir skulu bioda sig wndir laug a alþingi vid þa menn sem med
Iaugum meiga til þeirra tala.

i) Ieiðrétt; lieituin, 199; i bók Finns hefir staðið: eptir skjallegnm hætti.

?) „Alþingis samþyckteR anno 1530", fyrirsögn I a. 3) frá [ eptir b.

4) þann. 6; nefnasl, a. 5) þann. 6; leikmanna, a.

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:04:08 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/2/0202.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free