- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Annad Bindi /
228

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

228

lögsögomanna tal og lögmanna. 101

Um lögrettumanna kaup í Múla sýslu.
Eg Johann Buchollt, kongl. mts. befalningsmann yfir allt
Island, þordur Gudmundsson lögmadur sunnan og austan og Jon
Jonsson lögmadur nordan og vestan a Islandi, giörum godum
monnum viturlegt med þessu vovu opnu bvefi

ad þa lidid vav fra guds burd 1584 ar a almennilegu
Öxar-arþingi med allri lögrettunni hofum ver samþykkt kongdomsins
vegna og laganna, skipad og jatad, ad allir sex nefndarmenn ur
Mulaþingi skuli hafa sitt nefndarkaup arlega, eitt hundrad hverr
um sig, ad auki sinn skatt fri, og takist af þeim hluta sem
syslumanni tilkemur, og valdsmanninn j sömu syslu skyldugan
ad greida þeim j adurnefnt kaup þad þeim likar ad taka, med
godum greidskap.

Sömuleidis lögdum ver XV aura sekt a alla þa nefndarmenn
sem ei kænú ur greindri syslu an löglegra forfalla til lögrettu, j
])ann tima sem lögbok skipar þeim þar ad koma. Og til
sann-inda her um. et cet.

48. BænAHSKRÁ frá þúrbi lögmanni Gubmundssyni og nokkrum
sýslumönnum og lögréttumönnum á Islandi, til Kristjáns
kon-úngs hins fjörba, vibvíkjandi ymsum landsnaubsynjum, send
utan meb Jóni Vigfússyni frá Kalastöbum. 1601. Bls. 126.

[Eptir þrem handritum: a) afskriptir assessors Jóns
Pet-urssonar í Reykjavík, eptir dómabók í avkavbroti, sem bann
á, bl. 149b og 161. — b) afskript meb hendi Jóns
Marteins-sonar, hérumbil frá 1750, f Nye kgl. Saml. Nr. 1939. 4to og
Liixdorphs bók í Additam. Bibl. Univ. Hafn. Nr. 30. 4to. bls.
94—95; þar eptir er afskript Stepbáns Eiríkssonar í Safni
lians f háskóla bókhlöbunni Nr. 1, bls. 297 — 298. — c) afskript
frá hérumbil 1760 í Safni Magnús Stephensens samastabar,
Nr. 29, bls. 132—134. — Sbr. Espólíns Árb. V, 94—95].

Meb þessa supplicatio var Jón Vigfússon útsendr Anno 1601.
Stórmegtugum hagbornum forsta, konung Christjan þeim
fjórba þess nafns1.

Eders kongelig Majestet naadigst at wide och ansee Eders
Naadis fattige Thjeners Supplicas och Beretting vdi huilchen wij
ydmygeligenn Eders Majest. thill kjende gift’uer, hvorleidis loug

i) þessari kveðju sleppa b og c.

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:04:08 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/2/0240.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free