- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Annad Bindi /
253

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

athugasempir við egils sögu.

25:í

og norðan. Enda telja og sum handrit Landnámabdkar
Leiru-vogsá sem takmark á landnámi þórbar, í stabinn fyrir Leiruvog1.
Landnám þórbar verbr þannig nær því a<b vera ferhyrnt en
krínglótt, og snýr lángvegr þess lierumbil austr og vestr milli
fjalls og fjöru; Hefir hann sett bæ sinn sem næst fjallinu,
Mos-fellshci&i, þétt viö syfcri bakka Leiruvogsár, eBr austarlega á
norbrtakmörkum þess lands, er hann eigna&ist. Er bær lians
enn bygibr, og heldr óbreyttu nafninu, Skeggjasta&ir. Hve lángt
land þór&ar hafi náb austr á bóginn, e&r til fjalls upp, ver&r nú
ei sagt, þó líklegt sé ab vatnahalli hafi þar ráfeib. Austr yfir
fjallib, Mosfellsheibi, hefir þa& víst ei náb, því þar tók vib land
Hrolleifs Einarssonar, Ölvissonar barnakarls, sem bjó í Heifcabæ2.
En Heibabær stendr austan í jabri sömu heibarinnar og
Skeggja-stabir standa vestan í. Heibabær er enn bygbr og meb óbreyttu
nafni; hann er í þíngvallasveit. þab mun ekki verba sagt
eptir Landnámabók, á hvern hátt ab þórbr skeggi hafi byggt
lönd sín, ebr hverir bæir fyrstir liafi reistir verib í landnámi
hans, abrir en Skeggjastabir. En snemma hafa þó sumir án efa
byggzt, t. a. m. Hrabastabir, sem enn eru til í Mosfellsdalnum
ofanverbum, undir útnorbrhorninu á Grímmannsfelli, Mosfell, o. fl.
Eigi get eg heldr meb vissu sagt, hvenær þórbr hafi byggt
Skeggjastabi, þó þab hafi líklega ekki verib fyr en um ebr undir
árib 9003, því hann bjó ábr 10 vetr ebr lengr á Bæ í Lóni4,
Þar sem hann hafbi fyrst land tekib.

Ein af hinum fyrstu jörbum, sem byggzt hafa í landnámi
Þóibar skeggja, hefir líklega verib Mosfell. þó veit eg engan
fyr hafa búib þar, en Grím Svertíngsson, Hrolleifssonar í
Kvfgu-v°gum (nú Vogum í Gullbríngusýslu; ábr bjó Hrolleifr í
Heiba-hfe, sem fyr er sagt), Einarssonar, Ölvissonar barnakarls’. Grímr
Svertíngsson á Mosfelli varb lögsögumabr árib 1002, og var 2 ár6.
Hann átti þórdísi þórólfsdóttur, bróburdóttur Egils
Skallagríms-sonar7. Vær; atburbaröbin í Egils sögu rétt, þá hefbi Grímr átt
a?) W þórdísar fyrir árib 970 (960—970), því árib 970 telr
Gub-örandr Vi gfússon8, ab Olafr pá hafi fengib þorgerbar Egilsdóttur,
en sagan getr þess kvonfángsins sfbar en hins9. Hefir þá Grímr

0 Landn. I, ]0 í orðamun. 2) I.andn. V, 13.

3) Sjá liér aptar athgr. 3. 4) Landn. IV, 7. 5) Landn. V, 13.

») Islend. s. (1813), I, 337. 7) Egilss. 80. kap.

8) Safn til sögu ísl. I, 320 og 496. 0) Egils s. 80 og 81. kap.

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:04:08 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/2/0265.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free