- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Annad Bindi /
256

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

25(5

athugasemdiii við egils sögu. 268

armál, aS þar hafi til forna eittlivert hus verib. Eigi er hægt
aí) ætla neitt á um stærö rástar þessarar, en kirkjugarbrinn hefir,
eptir sem nú ver&r næst komizt, verib hérumbil 11 —12 fabma
ab þvermáli. Sybri veggr hans, sem ætti a& vera, er nú
götu-bakki, og fyrir því verbr ekki sfcft, hvort garbrinn hefir verib
ferskeyttr e&r sporeskjumynda&r. Til leiba sðst ekki, því
þúfurn-ar, sem ættu ab vera leibi, snúa í ýmsar áttir. Allr er hdllinn
(kirkjugarbrinn) þýfbr, en ekki eru þúfurnar á honum eins háar,
og þær eru þar í kríng í túninu. Tveir steinar sáust uppi á
hdlnum, sokknir í jörb ab mestu; voru þeir teknir upp haustib
1857, og líta út fyrir ab hafa verib undirstöbusteinar, óvandabir
og óhöggnir, en ekki alllitlir; má vera ab þeir hafi verib í
kirkj-unni. Vib upptekníng steina þessara sýndist svo, sem moldin í
hólnum væri lausari og mýkri, en f túninu fyrir utan hólinn.
þab mun því efalaust, ab kirkja Gríms Svertíngssonar hafi hör
stabib. Annarslabar getr hún vaiia hafa verib á Hrísbrú, enda
bendir og nafnib, Kirkjuhóll, á ab svo hafi verib. Ilefir þar og
verib kirkjustæbi allfagrt, en ekki mjög hátt.

Eptir ab Hrísbrú kom upp, ebr rettara sagt, eptir ab
abal-bærinn var íluttr þángab sem Mosfell nú er, þá hefir Mosfellib
verib abalbærinn, eins eptir og ábr. Hefir þá þótt betr hlýba, ab
liafa þar kirkjuna. Var því kirkjan og ílutt um mibja tólftu öld
frá Hrísbrú heim ab Mosfelli, eins og fyr segir. Af þessum
kirkjuflutníngi má, ef til vill, ætla nokkub á um þab, nær
Ilrís-brú varb jörb útaf fyrir sig, sem líklega hefir orbib ekki mjög
laungu ábr (t. a. m.: um árib 1100). — ICirkjan stendr enn í
dag á Mosfelli, en ekki er hún þar nú í sama stab og hún hefir
fyrst verib sett á. Kirkjan stendr nú á liáum hól fyrir vestan
bæinn. Abr hefir hún stabib norbanvert vib hdl þenna, ebr í
norbrjabri hans. Norbanvert vib kirkjugarbínn, sem nú er á
Mosfelli, s&r enn til kirkjugarbsrústarinnar fornu; er hún aubsen
ab vestan, norban og austanverbu, en ab sunnanverbu hefir
garbr-inn gengib ab ebr inn í kirkjugarbinn, sem nú er, og s&st því
ekki til hans þar; ætla eg, ab þessi kirkjugarbr hafi verib
ferskeyttr, herumbil 18 ebr 20 fabmar á lengd austr og vestr,
en 12 ebr 14 fabma breibr norbr og subr. Kirkjan sjálf hefir
stabib austast f garbinum, og verbr ekkert rábib í um stærb
hennar, því rúst hennar er, eins og garbsins alls, og öllu fremr,
gjörfallin og grasi vaxin. I þessum garbi sjást enn glögg merki

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:04:08 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/2/0268.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free