- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Annad Bindi /
265

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

ATHUGASEMPIR VIÐ EGILS SÖGU. 25:í

25:í

fundizt í gilinu enskir penníngar. Geta menn sumir, at Egill
niuni þar féit hafa fólgit. Fyrir neíian tiín at Mosfelli eru fen
stór ok furímliga djúp. Hafa þat margir fyrir satt, at Egill
uiuni hafa kastat þar f fé sínu. Fyrir sunnan ána eru laugar,
ok þar skammt frá jar&holur stórar, ok geta þess sumir, at Egill
muni þar hafa fólgit fö sitt, þvíat þángat er opt s&nn haugaeldr.
Egill sagíii, at hann hef&i drepit þræla Gríms, ok svá þat, at
hann hef&i kisturnar fólgit, en þat sagfei hann engum manni,
livar hann heffei fólgit. Egill tók sótt eptir um haustit, J)á er
hann leiddi til bana. En er hann var andafer, þá löt Grfmr færa
Egil f klæfei gófe. Sífean lét hann flytja hann ofan í Tjaldanes
°k gjöra þar haug, ok var Egill þar í lagfer ok vápn hans ok
klæfei". (Sagan af Agli Skallagrímssyni, Reykjavík 1856, 89.
kap.).

þafe er afe vonum, afe margan hafi Iángafe til afe finna fé
Egils Skallagrímssonar, sem hann fól á Mosfelli, og afe ýmsar
getur hafi verife og sé enn leiddar afe því, hvar hann hafi fólgife
Þafe. þetta er og svo enn, eins og fyr hefir verife eptir sögn
sögunnar, og mun verfea, unz féfe finnst, ef þafe annars finnst
nokkurn tfma. Engar vissar getur verfea afe þvf leiddar, hversu
mikife fé þetta hafi verife. Sagan segir, afe Afealsteinn konúngr
lét bera inn í drykkjustofuna kistur tvær fullar af silfri, og báru
tveir menn hvora. Ætlafei konúngr, afe Egill skyldi færa nokkufe
af fénu föfeur sínum f sonargjöld eptir þórólf Skallagrímsson, sem
fallife haffei f bardaganum vife Ólaf Skotakonúng á Vínheifei (927).
En sumu af fénu átti Egill afe skipta milli hinna ágætustu af
frændum þórólfs. Sjálfr átti Egill ekkert afe hafa af fé þessu;
því konúngr baufe honum afe taka hjá sér lönd efer lausa aura í
brófeurgjöldin’. En Egill skilafei aldrei fénu, og þafe var þetta fé,
sem hann faldi á Mosfelli. Haffei Egill aldrei á því tekife, efer
eyðt af því neinu, heldr varife þafe sem votan sekk, og sjaldan
vife sig skilife. Afe tveir menn báru hvora kistu hefir án efa
^eir verife fyrir sakir kurteysi, en þýngsla. Egill fer hvervetna
’uefe kisturnar sína í hverri hendi, og þó hann væri sterkr, heffei
líann þó ei æfinlega gjört þafe eins léttilega og sagt er, ef þær
heffei verj{) fjars]{a þúngar, til afe mynda þar sem hann hleypr
mefe þær alvopnafer ofan af kaupskipinu í skútuna, þegar Eiríkr

O Egilss. 55. kap.

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:04:08 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/2/0277.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free