- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Annad Bindi /
267

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

ATHUGASEMPIR VIÐ EGILS SÖGU. 25:í

25:í

því, þ(5 þerrar gángi. Er vatni?) í holum þessum nifer aö forinni
5—6 álna djúpt, ebr meir. Ekki sést ab þær haíi neitt afrennsli,
nema þegar tít tír þeim fldir í leysíngum og rigníngum. Ilolur
þessar eru skammt hver frá annari, og ekki lángt frá
laugaveg-inum sem eg kalla, á hægri hönd þegar subr eptir er farií).
Ætla eg, ab pyttir þessir sé jarbholur þær, sem sagan nefnir;
því vel má kalla aí> þær sé „skammt frá laugunum", þd þær
væri svo sem 3 efcr 4 hundrub fabma frá þeim. Vera má og,
a?) holurnar hafi til forna verib fleiri á Víbinum, cnda eru þær
þab enn, þd þessar sé miklu mestar þeirra, sem eg hefl séír þar.
Þab þykir mér all-Iíklegt, ab Egill hafi hér látií) nibr fara
kist-urnar, því vel hefir hann þekkt holur þessar, þar sem hann var
svo lengi btíinn ab vera á Mosfelli ábr hann varb blindr. Hér
var ekki unnt ab nein nývirki sæist á, og um þab hlaut Agli aí)
vera hugab, svo eigi fyndist féí), þd þess væri Ieitab. þurfti
ekki annab, en kasta kistunum hér nibr í, anna&hvort á leifeinni
til eba frá laugunum, og þykir mér hib sfbara líkara. Eg ímynda
mér, afe Egill hafi fyrst farib rakleibis til lauganna og liaft
kist-urnar raeb sér, til þess ab þrælana grunabi ekki neitt um ætlan
sína, né þá, sem sjá kynni til ferba sinna, farib síban sama veg
til baka þegar á leib ndttina, og þá um leib sökkt kistunum nibr
í einhvern pyttinn á Víbinum, en gefib þrælunum fé til ab þegja
yfir ])ví, og fylgja sér hvert cr hann vildi, ebr heitib ab títvega
þeim frelsi. Ilefir hann því næst haldib réttan veg heim ab
ánni, Köldukvísl, og yfir bana, farib síban upp meb henni eptir
undirlendunum ab norbanverbu, neban undir Veitunni. þegar
llPp er komib meb ánni svo lángt, ab vel má hcyra nibinn í
Kýrgili, ef vatn er í því, verbr þar fyrir pyttr einn á barbinu,
býsna stdr og furbu djdpr, meb forarlebju í botninum. Hola þessi
er köllub þrælapyttr, og er mælt ab þar haíi seinna fundizt í
þrælarnir, sem Egill drap, ebr bein þeirra. En ekki hefir
sögu-’itarinn vitab af því ab segja. þd má vera ab bein þeirra hafi
einhvern tfma fundizt. þab er sögn manna, ab at ebr sorta
^yndist í stöbupyttum af rotnum líkömum manna ebr dýra, og
eg veit til, ab hross-skrokkar hafa verib látnir nibr í mdgrafir, til
l’ess ab þar myndabist sorta í, og hefir þab þdtt takast. Eg læt
uu dsagt, hvort sortumyndanin sé bundin vib þetta ebr ei; en
geti sortan myndazt af þessu, styrkir þab sögnina um þrælapytt,
Því í honum er sorta, sem á ab hafa myndazt af líkömum þræl-

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:04:08 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/2/0279.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free