- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Annad Bindi /
291

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

298 UM ÖlíNEFNI í ÞÓRNES ÞÍNGI.

291

Melar: þessi bær er á Skar&strönd, ebr scm hún kallast í
sög-unni: uhinni nyröri strönd".

Neshraun: eí»a Ondverbarneshraun, á Ondver&amesi.

Ofei gsfoss: hann er í fellinu fyrir framan Örlygsta&i, og er
ýinist kallabr svo, efea Daubsmannsfoss.

01 afsvík: í Neshrepp innan Ennis; ]>ar er nií verzlunarsta&r.

Orrahdll: ]>essi bær er í Landnámu líka kallaðr Orrastabir;
liann hefir sama heiti enn, og er bygBr.

Otrardalr: í Arnarfiríii, er nú prestsetr.

Rau&a v ík rh ö fn : er ab vestanverbu viö Alptafjör?), en skamt
fyrir austan Iielgafell; hefir sama nafn enn.

Raubimelr: þetta er Raubimelur ytri, ab vestanverbu í
Eyja-hrepp í Hnappadalssýslu.

Raubkollsta&ir: eru í Eyjahrepp í Hnappadalssýslu.

Salteyrards: þab er máske meir getgáta en vissa, ab
þessi <5s sé sá, sem nú er kallabr Grundarús, hjá
verzl-unarstabnum Grundarfirbl, því af Eyrbyggju verbr þab ei
seb. I Grundarfirbi eru tveir abrir <5sar: Kvíads hjá
Kross-nesi, sem er eins djúpr og Grundarús, og enda vib svonefnda
Bryggju miklu dýpri, því |)ar gæti haífært skip legib á floti
enda um fjöru; og svo er <5s og höfn gób hjá Kirkjufelli,
sem menn meb vissu vita, ab til foma hafa skip komib á.
Skamt fyrir innan Kirkjufell eru gamlar tdptir, og ár tvær
litlar, seni kallabar eru Búbá ytri og innri.

Saxahvoll: Bærinn hefir sama heiti enn; í landnámi Saxa eba
Grímkels eru nú einúngis Beruvíkurbæirnir: Garbar, Hella og
Saxahöll, en Forni-Saxahöll og Hraun eru í eybi.

Sel eba Seljar: bær vib Seljafjörb, skamt fyrir austan Seljahöfba,
og sunnan undir Bjarnarhafnarfjalli; hefir sama heiti enn.

®eljab rekkur: Eru inn frá Drápuhlíb fyrir neban Vatnsdal, og
blasir á mdti nanni, þegar komib er frá Helgafelli.

Seljafjör&r: Svo var til forna kallabr fjörbr sá, sem gengr í
austr af Kolgrafafirbi, milli Bjamarhafnarfjalls ab norban, og
Kolgrafar- og Berserkseyrarmúla ab sunnanverbu, upp undir
hraunib, og er þá Hraunsfjörbr þar innaf. Seljafjörbr er nú
kallabr: „Mjdsund".

Skallanes: bærinn var seinna kallabr Skallabúbir; er nú í eybi.

Skál mark el da: um þetta örnefni cr mör ekki kunnugt enn.

S 1 ’ K

’ K ei o: svo eru enn kallabir melamir í Helgafellssveit, milli
Stafár og Bakkaár.

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:04:08 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/2/0303.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free