- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Annad Bindi /
299

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

299

SKÝRÍNGAR YFIR ÖRNEFNI

í BÁRDAR SÖGD OG VÍGLDNDAR,

eptir

Árna Thorlacins.

....1 Hvað áhrærir örnefnin í Bárðar sögu, þá skal eg
seinua senda eitthvað um þau; mev eru þau fiest kunnug, en þó
parf eg að glöggva raig á tveimr eða þremr af þeim áðr.

Ekkert örnefni er hér á nesinu mér vitanlega, sem kallað er
Priðarfjall2.

Norpv held eg sé ekki örnefni, eða draugs heiti; eg held
Hetta sé látin segja það uppá skop við íngjald í vísunni. Norpr,
a’: að norpa, sem er alkunnugt, en um fiskimenn, sem lengi
Sltja epfcir að aðrir eru rónir til lands, er sagt að þeir hyri;
getr það ei verið það sama?

Torfá er í Breiðavík, nálægt Hnausum, þar sem
Skinn-húfa bjó, en

Hjiikhvammr er ekki til, og mun eflaust réttara
Hregg-e_ða Hrak-livammr,. eins og hann kallast enn; hann er í
fiöllunum fyrir ofan íngjaldshól, norðan undir jöklinum3.

Nesið, sem miða á í hann, getur verið Brimnes (sjá
^ppdr. íslands), sem er skammt fyrir neðan og utan íngjaldshól.

Aldrei hefir mér dottið í hug, að Bjarneyjar þær, sem
! jala getr um að forvaldr sókti mjölið og skreiðina í, væri
annað, eu Bjarneyjar við Bjarneyjaflóa. Eptir sögunni getr það
eidr ekki verið, því seinna segir, að förunautar þorvalds hafi

til Jands uað Reykjanesi" (Cap. xir, pag. 20), og virðist mér
Pv’, að hér geti ei um aðrar Bjarneyjar verið að ræða. Ekki
^ eg heldr heyrt, að Lambey hafi áðr heitið Bjarnarey. í
"chins máldaga fyrir Staðarfelli er lnin kölluð eins og núna,

) ritað 17. Septembr. 1860 í Stykkisliólmi.
J 1J- e. Kirkjufell, eptir því sem síðar segir (bls. 301).
1 s’lr- um örnetniB Hjúkhvamm her síðar, bls. 301.

■ 20*

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:04:08 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/2/0311.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free