Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...
<< prev. page << föreg. sida << >> nästa sida >> next page >>
Below is the raw OCR text
from the above scanned image.
Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan.
Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!
This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.
319
ÖRNEFNI í SNÓKSDALS SÓKN,
eptir
Jód Jónsson, bónda í Hlíð i Höröadal1.
I. ÖENEFNI ÚB FOBNSÖGUM,
Landnámabók, Laxdæla sögu, Eyrbyggju, Hænsa-fóris sögu,
Bjarnar sögu Hítdælakappa og Sturlúngu.
öúnkaðarstaðir2. Bær þessi er einn af þeim sex bæjum, sem
eru á milli Skraumuhlaupsár og Skógarstrandar, og kallaðir
eru útbæir. J>essi jörð heitir nú Dúnkr, og helir lengi haft
það nafn. Alþýðu saga er: að bær þessi dragi nafn af því:
að Gauti nokkur hafi byggt Gautastaði í landnámstíð, og hafi
liann liaft þar rauðablástr og smiðju sína, og Gauti lúð
járnið þar, sem skömmu síðar hafi verið bygðr bærinn, og látinn
heita á Dúnki. Enn í dag er sýndr reksteinn Gauta í
túninu á Dúnki, skammt fyrir ofan heygarðinn, hann er að
mestu sokkinn í jörð, og eru tvær holur ofan 1 liann af
mönnurn gjörðar, önnur stærri en önnur minni: sú hin
’) Ritgjörð þessi er sainin aí’ Jóni sál. Jónssyni í Hlíð í Hörðadal, að
flitlan minni eptir bón sira jþorieifs í Hvamnii. Jón þessi var mjög
vandaðr, greindr og merkr maðr, og hreppstjóri um stund; og
einkum unni hann og var kunnr að sagna-fróðleik. Sökum þessa, og
einkum af því, að eg ekki er viss um, hvort hið íslenzka Bókmentafelag
hefir f’engið ritgjörð þessa (er eg hygg vera vel samda) frá sira þorleifi,
hefi eg fengið ritgjörðina að láni hjá þorsteini (hér í Stekkjartröð),
syni Jóns heitins, og látið Jóhannes, son minn, uppskrifa hana, svo
eg yrði viss uni, að hún ekki liði undir lok, heldur kæmist, til
varð-veizlu eða nota, til nefnds félags, á hinn hezta stað, sem iáanlegr
er fyrir allar slíkar sögulegar eða þjóðlegar ritgjörðir. Með
saman-hurði á uppskriftinni við írumrifcið hefi eg fundið, að uppskriftin má
rétt heita.
Setbergi 20. Pebrm. 1872.
Helgi Sigurðsson,
) sbr. ritgjörð sira Helga Sigurðssonar, bls. 315,
<< prev. page << föreg. sida << >> nästa sida >> next page >>