- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Annad Bindi /
333

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

330 VARNARTtlT GUÐBRANDS BISKUPS. 333

eg hefi sannspurt, að þessi ððrinn hefir verið einatt þulinn fyrir
hirðstjórum landsins, þá þeir koma inn í landið, sem var Pétr
Tó masson, Heinrek, Brostrop, svo veit eg og vissilega, að
þessi vor höfuðsmaðr fær þetta og líka að heyra þá stundir líða;
en af því eg hefi vel formerkt og veit grant, hvar að þessi böndin
sem er að mér, að eg hafi þau allmörg kóngsbréf útvegað
inn í landið, sem eru — segja þeir — í móti gömlum lögum,
°g þeir nái þar fyrir ekki að blífa við gömul lög landsins. [J>etta
voru Jóns lögmanns orð jafnlega1.

Slíkt ámæli vill mér ekki létt liggja, að eg skuli hafa verið
sá hinn sami, sem gjört hefir lagasturlan í landinu, ogósamþykki,
°g fram hafi borið ósannindi fyrir konúnglega majestet, og að
gömul landsins lög megi þar fvrir ekki haldast. far fyrir þrengir
mig nauðsyn til, að láta góða menn fá eina rétta sanna
undir-vísan um öll þau konúnglegrar majestatis bréf, sem eg hefi útvegað
í landið síðan eg kom í þetta embætti, mér til afsökunar i
hjá öllum sanngjörnum dánumönnum; hinir aðrir verða [að] hafa
°g halda það þeir vilja.

Það fyrsta kóngsbref var um undirholdníng fátækra presta,
°g eitt hundrað dali hans náð gaf þeim, og nokkrar jarðir hann
lagði þeim til ábýlis, bæði af dómkirkjunni og klaustrunum, og
11111 tíundir þeirra og tolla, sem þeir hafa haft að fornu. Meina
eg þetta ekki koma par við landslögin, því set eg það bréf
ekki hér2.

Það annað kóngsbréf, sem eg útvegaði, var um lausnir hór-

0lQsinanna og óbótamanna í kristinrétti, og annara, sem eptir
gonrium lögum áttu alleinasta af biskupi að afieysast.

■ frá [eptir handriti frá sira Guðlaugi í Görðum, með allnýrri hendi, sem
sJ’nist vera ekki beinlínis ritað eptir handriti Árna. í handriti hans
v»ntar augljóslega botn í klausuna, en það, sem Garðabókin hefir, getur
verið rétt, þó að vanti botninn í eigi að síðr. J. S.

’ Sjá kóngsbréf 28. apr. 1571 (Lagas. ísl. I., 96) til Jóhanns Bokkholts
°S Guðbrands biskups; eru þar fátækum prestum í Hóla biskupsdæmi
lagðir 100 dala ár hvert af Möðruvalla klaustri. Sbr. kóngsbr. 20.
marz 1573 og reglug. um tekjur presta í Hóla biskupsdæmi 21. marz
15"5 (Lagas. Isl. I., 97. og 101. bls.).

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:04:08 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/2/0345.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free