- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Annad Bindi /
342

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

342

VARNARRIT GTOBRANÐS BISKUPS.

höfðinu á hcnni að vera eða fara undan1. Hóf er á öllu bezt,
ellegar það fer illa og in bus correptam2.

Fyrir allar þessar greinir þykist eg rétt hafa gjört, að eg
leitaði ráða til kónglegrarmajestatis, en ekki til leikmanna, þvíaðþeir
áttu her ekki par með, og kom ekld við þeirra lögréttu né
lög-bók, heldr snart þetta sálir og samvizkur manna og mitt
em-bætti, því að hvorki eptir Guðs lögum né manna hafa leikmenn
hér útí makt að skikka, leyfa eða banna í móti kónglegu valdi
án hans bífalníngar. J>eir taka stein yíir megn, og eru ei
for-sjálir, jiví að kóngr — þeim og öllum oss að þakkarlausu —
hefir allt andlegt vald, allar andlegar sakir, andleg mál og alla
jurisdiction til sín og krúnunnar tekið um öll hans lönd og ríki,
og vill þar boði og banni um ráða, og hcfir hvorki bífalað það
lögmönnum né lögréttumönnum að skipa eða skikka neitt, allra
sízt í móti lians náðar skikkunum og ordínanzíunni. pví ræð
eg öllurn góðum mönnum, að standa ekki á móti þessari
ordí-nanzíu um þriðja og fjórða, heldr hér en annarstaðar í hans
löndum og ríkjum, nema þeir vili vera menn að heimskari og
skaða bæði sig og allt landið.

Sjötta bréf, um hórdóm, frændsemis og siijaspell3.

Vér Friðrek annar þess nafns, með Guðs náð Danmerkr,
Noregis, Vinda og Gota kóngr, gjöri öllum vitrlegt, að fyrst vær
erum nú komnir í sanna reynslu þar um, hversu að
vanskikkan-lega til gángi, bæði um hórdóma og aðrar blóðskammir, í voru
landi íslandi, svo að það ber við, að enn sami maðr leggst með
tveimr systrum og öðrum þeirra náskyldum og námægðum, móti
Guðs lögum, ordínanzíunni og öllu kristilegu skikki og
skikkan-legri siðsemi; og að þesskonar stórsyndir og lestir gefist til,
stundum fyrir góz og penínga útlát, stundum fyrir vinskap og
þesskonar linkínd, svo að ekkert tiiheyrilegt straíi’ sker fyrir

’) Seint heföi messan lagzt af hér, ef kóngr heföi ekki mátt taka liana
af neina með þeirra samþykki: jietta er rilak nebanmáls i lidr. met
annari hendi samtiha, lieldr en sömu liendi.
*) þannig sýnist skýrt skrifað í hdr., en má þó vera afbakað í málinu.

Meiníngin sýnist vera: „og lendir í nauts-seði".
*) Fyrirsögninni er bætt við.

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:04:08 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/2/0354.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free