- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Annad Bindi /
350

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

330 VARNARTtlT GUÐBRANDS BISKUPS. 350

Tíunda bréf1.

Ijað tíunda bréf er þar um, að bændr hér í landið skulu
gjalda og greiða kirkju það þeir verða henni skyldugir í
kirkj-unnar tíundir, og að þær kvittanir sé ónýtar, sem út hafa verið
gefnar, þar kirkjurnar fá ekki par í staðinn, og að bændr skuli
ekki taka frá kirkjum jarðir eða annað. Hvað í þessu er rángt,
eða í móti lögum vorum, þá bevísa þeir aldrei á meðan þeir lifa,
því að svo stendr þar: „gjaldit Guði, það Guðs er, og það keisara,
sem keisarans er". Item, evangelium tekr ekki frá neinum það
hann á, þar fyrir er ekki rétt að taka frá því, nema þeir vili
vera réttir sacrilegi &c.

Yér Christján sá fjórði, með Guðs náð Danmerkr, Noregs,
Vindlands og Gota útvalinn kóngr, hertugi útí Slesvík, Holsten,
Stórmaren og Ditmersken, greifi í Oldenborg og Delmenhorst,
gjörum öllum vitrlegt, að með því vér formerkjum, að vorir
undir-sátar fyrir norðan á voru landi íslandi, í Hóla stigti, hafa foi ðum
tíð og híngað til, svo vel sem enn nú á þessum degi, verið
biskupunum þar í stigtinu mjög óviljugir og óhlýðugir í því, að
vilja borga og bítala sóknarkirkjunum þeirra kirkjutíundir, hvar
fyrir sóknarkirkjurnar eru sumstaðar niðrfallnar, sumstaðar mjög
lasnar. Svo og merkjum vér, að sumir bændr þar á landi hafa
keypt og undir sig komið nokkrum jörðum frá kirkjunum af
þeirra fasta gózi, kirkjunum til stórs skaða og fordjörfunar.
Sömuleiðis finnast og þeir þar nokkrir, sem hafa kvittanir frá
kirkjutíundunum, en þó þeir hafi kirkjunni ekki bítalað né borgað,
sem með réttu til heyrir. Og þar fyrir höfum vér náðuglega
álitið þessi atvik, og höfum bífalað og fulla makt gefið, og nú
með þessu voru opnu bréfi bífölum og fulla makt gefum oss
elíjldilegum Heinrek Krag, vorum manni og þénara og
umboðs-manni á fyrr nefndu voru landi íslandi, og oss elskulegum
heiðar-legum og hálærðum manni, herra Guðbrandi Thorlákssyni,
super-intendent yfir Hóla stigti, að heimta og heimta láta, hvort það
er eptirstöðvar tíundanna eða jarðir, fasta góz, eða hvað annað,
sem frá kirkjunum er með ólögum komið, það frekasta sem þeir
kunna það með lögum að gjöra, og láta það koma aptr
tilkirkn-anna þeim til gagns og endrbætíngar. En hver sem hér eptir
og hér í móti er óhlýðugr og lætr sér þúngt þykja þetta að

’) Pyrirsögnimii er bœtt inní. Handritið hefir töluna (X) utanmáls.

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:04:08 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/2/0362.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free