- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Annad Bindi /
454

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

454 -

ÖRNEFNI FRÁ AXARFIRÐI AÐ SKEIÐARÁ.

Norðr yfir heiði, úr Breiðdal í Skriðdal, er rétt orðað. — pað
er nú kallað uupp yfir heiði". — Sú heitir Breiðdalsheiði.

Geitdalr heitir enn hinn vestari dalr í Skriðdal, eptir að liann
klýfst af Múlanum. par er bærinn Geitdalr undir
vestr-hlíð innan til.

Rángá i Túngu (sjá bls. 438).

Hallfreðarstaðir heitir enn höfuðbói inn og vestarlega í
Hróarstúngu út af Lágheiði.

J ökuldalr (sjá bls. 437).

uUpp að brúnni". Hér er talað um steinbrú, sem var á
Jök-ulsá, meir en þíngmannaleið fyrir ofan trébrúna, sem nú er.
Við þann steinboga er kenndr bærinn að Brú, sem nú er
efstr á Jökuldal. pessi steinbogi hrapaði fyrir miðja
næst-iiðna öld.

Upp eptir Flj ótsdalsh éraði, o. s. frv., ætti að vera: uupp
eptir Fljótsdalsheiði", því úr héraðinu gat hann hvergi séð
Hrafnkelsdal, nema söguritarinn teli heiðina með héraðinu.

Byðidalr upp af Jökuldal (o: Hrafnkelsdalr) er sniðdalr sá,
er gengr suðr af Jökuldal að austan, móts við Brú.

A ð a 1 b ó 1 heitir enn bær undir vestrhlíð i Hrafnkelsdal.

(iFyrir ofan fell þau, er standa i Flj ótsdalshéraði".
þar eru ei önnur fjöll, en Fljótsdalsheiðin, þau, er
Hall-freðr gat lagt ieið fyrir ofan. Fljótsdalsheiði er milli
Fljótsdals og Jökuldals, og er ekki rétt orðað, að Hallfreðr
hafi farið ofan við hana, ef hann hefir farið eptir henni,
nema söguritarinn kalli svo, þegar Hallfreðr fór á bak við
austrbrún heiðarinnar.

Hallfreðargata. pað er enn í munnmælum, að sá vegr hafi
legið inn frá Hallfreðarstöðum, upp dalverpi, sem er inn og
upp af bænum utan i Lágheiði, síðan inn með öllum
mið-heiðarhálsi á miðri Fljótsdalsheiði, upp til Aðalbóls. I3að
er mest allt þur vegr. pá er rángt í sögunni, að sá vegr
sé lengri en annar til Aðalbóls, því hann er styztr allra
vega og beztr, sem fara má til Aðalbóls frá
Hallfreðarstöð-um.

Laugarhús heitir enn fornteyðibýli, skammt fyrir innan
Aðal-ból undir austrhiið. [;>ar sér enn húsatóptir, og
túngarðs-menjar. Skammt þar inn frá er Faxamýri og
Faxagil-Neðan tii í Faxagili heitir enn Faxahamar, þar, sem mæit

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:04:08 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/2/0466.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free