- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Annad Bindi /
488

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

488 ÖRXEFNI FRÁ AXAB.FIRÐI AÐ SKBIDATIÁ.

ferð fiðranda frá Hofi til Njarðvíkr). J>etta er rángt orðað
í sögunni, ef Hof hefði verið þar, sem nú er Kirkjubær,
nema vað hafi vorið á fljótinu í fornöld, þar sem það féll
austr, og heitið Bakkavað. En þá væri eigi rétt orðað um
flrðina, frá vaðinu l(út eptir héraðinu" til Kórokstaða, j)ví
það hefði þá verið austr eptir. Líklegra er, að Bakkavað,
það sem hér nefnir, hafl verið Hesteyravað inn hjá
Fljóts-bakka, er eg ætla áðr hafi heitið að eins Bakki (bis. 467),
því vöð hafi engi verið utar, þó þar sé nú eitt undan
Steinsvaði. En þá yrði 1(út með Lagarfljóti" að vera: „upp
með Lagarfljóti", og (iofan eptir" að falla burtu. En rétt
yrði þá ferðarlýsíngin frá vaðinu. j>að var þó mikill krókr
fyrir piðranda, að ríða inn á þetta vað. Hafl Bakkavað
verið þar, scm eg ætla, getr og verið tilefni orðanna um
leiðina þángað, að söguritarinn hafi þá ætlað, að Hof í Túngu
haíi verið sami bær og Hof í Fellum; en það er ólíklegt,
að Hróar hafi búið þar upp frá, enda er Hofi, þar sem
Hró-ar bjó, áðr lýst í sögunni út í Túngu. Innan við Bakkavað
gat Hof í Túngu cigi verið, því Túnga endar hið innra við
liángá, sem er skammt innan við Hesteyravað, eða þetta
Bakkávað.

Bakkavað er líklega þar, sem nú heitir Fljótsbakkavað eða
Hesteyravað, undan bænurn Rángá í Túngu, litið utan við
Fljótsbakka.

Út yfir Ós er hér líklega sama sem (1út of Ós", því leiðin til
Njarðvikr liggr um tún að Ósi (Unaósi). fetta þykir mér
likiegra, en að hér sé talað um Bjarglandsárós, sem vegrinn
lá yfir, eða nokkru innar, og er bæjarleið þaðan til Óss,
þaðan sem vegrinn liggr til hálsanna upp að Gönguskarði,
er sagan nefnir hér heiði.

Opp í heiði ætti að vora: (íopp á heiði".

Gönguskörð er nú jafnau haft í eintölu, um fjallveginn frá
Ósi til Njarðvíkr.

Virkishús eru nú í eyði. Sá bær stóð inn í Njarðvíkrdal,
gilda bæjarleið inn frá aðalbænum. jþar er tún mikið,
tópt-ir fornar og garðalög. Er nú í munnmælum, að það hafi
heitið að Virkisstöðum. |>ar er nú kallað Ytrasel.

Suðr eptir vellinum er eigi alis kostar rétt orðað, ætti að

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:04:08 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/2/0500.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free