- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Annad Bindi /
490

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

490 -

ÖRNEFNI FRÁ AXARFIRÐI AÐ SKEIÐARÁ.

Ós heitir enn sama nafni; var opt nefndr áðr Unads, eptir Una
Garðarssyni. Sá bær er yztr og austastr í
Hjaltastaða-þinghá.

Gauluskarðs er hér rángt, fyrir Gönguskarðs. f>ar er
hvammr fyrir utan götur. þessu er rétt lýst, og er
brött brekka niðr af skarðsvarpinu (Gönguskarðs) ofan í
hvamminn, er menn fara enn opt á stöfum, þegar hjarn er.
Sumarvegrinn er í hlíðinni sunnan við; heitir hvammrinn
enn Djúpibotn, eða Djúpihvammr.

Skálanes heitir enn nes, er gengr að norðan suðr i Njarðvík,
’ bæjarleið út, frá vikrbotni, og eru Skálanes-skriður milli.
far liafa verið vermannaskálar.

Ofan hjá skálanum á völlinn. Hér er rétt iýst, því sléttr
völlr er á nosinu niðr frá skálatópt, og fjaran niðr af.

Fyrir sunnan skriðurnar.—pað eru Njarðvikrskriður,
sunn-an víkr; lieitir þar Landsendi, er skilr vikina frá firðinum.
það mun vera náiægt íjórðúngi viku, er Gunnar synti fyrir
víkina. Slcer eru í miðju víkrmynni, er heita Gunnars-sker;
þar or mæit hann iiaíi liviit sig.

Gunnarsdæld heitir nú hvergi sunnan við skriðurnar, en
nóg-ar eru þar dældir. J>að er í munnmælum, að liann hafi
komið á land í Skriðuvík. þar er góð landtaka. Sú vík er
rétt hjá Landsenda, austan við skriðurnar, og horfði bezt
við, að Gunnar lenti þar.

Naustadæli og Yindgjá. fau örnefni þekki eg eigi. En vel
má geta til, að Naustadæii liafi lieitið dældin hjá
Njarðvíkr-naustum (þar er nú vítt gil), og liafi þá naustin verið þar
(nú eru þau þar lijá); en Vindgil gat heitið gii mikið og
gjá upp af, austan við skriðurnar. far niðr af er
Skriðu-víkin, er Gunnar hefir iíklega komið upp í. Lætr mjög
nærri, að þángað sé jafnlángt frá Njarðvikrnaustum og af
Skálanesi.

Snotrunes heitir nú að eins bærinn sunnan við nesið, en
nesið er kaiiað Landsendi. Stendr bærinn innan við það að
austan.

Hásetar Gunnars sátu öðrum megin nessins búðsetu.
J>að hefir verið sunnan við nesið, á því bili, er bærinn
Snotrunes er nú, og á það bezt við landslagslýsínguna á
eptir. Geitavik er nokkru innar, og hæðarbúnga þar upp af.

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:04:08 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/2/0502.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free