- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Annad Bindi /
516

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

516 ÖRNEFNI OG GOÐORI) í RÁNGÁR 5ÍNGI.

lagðist gjörsamlega. par nærri, er Sandgil hið forna stóð, hafa
fundizt og sjást enn uppblásin mannsbein; ofar, nær Heldu, var
Tröllaskógr, og er hæð sú, er bærinn stóð í, nú kölluð
Skógs-alda. Keldur hafa og bygðar verið í þessu landnámi, og eru í
þvi nú, austan Keldna-torfunnar, jarðirnar Foss og Árbær, og
heldegþær tvær síðasttöldu jarðir sé annaðhvort útbýli úr
Sand-gili, eða þaðþángað fiutt, þáþað lagðist i eyði. Landnám þeirra
bræðra, Eilifs og Björns, liggr fyrir vestan landnám Flosa og
Hængs, upp og suðr með Bángá ytri; hefir Eilífr haft neðra
hlutann, milli Bángár og Hróarslækjar, sem Landnáma nefnir
Oddann liinn iitla; eru i þvi landnámi jarðirnar: Gaddstaðir,
Helluvað, Geldingaiækr og Heiði; þar er Gunnarsholt með
Korn-brekkum, þar bygði Gunnar Baugsson, þegar hann varð sekr úr
Hlíðinni; on landnám Bjarnar meina eg sé: Vikingslækjar,
Bol-holts og Svínhaga lönd; í Víkíngslækjar-landi, út við Rángá ytri,
var vorþingstaðr Rángæínga, píngskáiar; var eptir næstu
alda-mót bærinn Víkíngslækr fluttr vegna sandblástrs, og bygðir
bæ-irnir: þíngskálar á sjálfum þinghólnum, og litlu norðar
Kald-bakr, þar sem menn meina, að dómstaðr þíngstaðarins verið bafi.
Mörg býli hafa að fornu bygð verið á Rángárvöllum, sem aptr
hafa eyðilagzt af áföllum úr Heklu og svo sandblástri.

Ketill einhendi, son Auðunnar þunnkárs, nam aila
Bángár-völlu ytri, fyrir ofan Lækjarbotna, og bjó að Á. Landnám
Ket-ils er allr efri liluti Landmannahrepps, milli Rángár ytri og
þjórsár. Hvar bærKetils hafi staðið, er óljóst; það er livað
lík-ast, það liafi verið Skarfanes, þvi þar bjó síðan Flosi liegri, sém
átti dóttur-dóttur Ketils, eða hann hafi fyrst bygt á Yrjum, og
nafnið hafi umbreyzt svona með tímanum. Landnám Ketils
sjálfs eru öll Skarðs- Hellna- og Hvamms-lönd, eðr allr ytri
hlutinn af efra parti Landmannahrepps, milli þjórsár og Engár.
Engá held eg sé lækr sá, er rennr fyrir austan og framan Skarðs
lönd, og vestr fyrir ofan ytri eða ininni Velli út í fjórsá. —
Ket-ill urriði, bræðrúngr Ketils einhenda, nam land niðr með pjórsá,
fyrir neðan land Ketils einhenda, og bjó að Völlum ytri — nú
minni. — Landnám hans er ytri og neðri hluti Landmannahrepps,
og eru i því landnámi: minni Veilir, Vindás, Flagbjarnarholtin1,

’) Skýrsla yfir búðartóptir, sem eru hjá þíngholti við þjórsá, vcstr
undan Flagbjarnarholti:

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:04:08 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/2/0528.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free