Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...
<< prev. page << föreg. sida << >> nästa sida >> next page >>
Below is the raw OCR text
from the above scanned image.
Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan.
Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!
This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.
532 ÖRNEFNI OG GOÐORI) í RÁNGÁR 5ÍNGI.
þessi er stór sandhóll, blásinn ofan til. Hóll þessi þykir mér
ekki líkr fyrir að vera haugr Gunnars, heldr sé hann af
náttúr-unni til orðinn; hann hefir samt á Gunnars dögum verið
jarð-þykkr og grasi vaxinn, og má því vel vera, að Gunnar hafi
ver-ið heygðr uppi á honum, eða grafinn ofan í hann; norðan í
hon-um er líka einhver forn lileðsla. Skammt frá hólnum er steinn,
mjögstór, ogþar rétt hjárústlítil, ogerusumarsagnirsvo: aðrústþessi
sé brot af haug Gunnars, en vopnum hans hafi verið hleypt inn
undir steininn. það sést, að steinn þessi hefir verið hreyfðr eða
grjóti hleypt undir hann, en að nokkur vopn Gunnars hafi þar
látin verið þykir mér ólíklegt, eða að nein vopn hafi með
hon-um verið í liaug lögð, þegar atgeirinn var það ekki, sem hann
hafði mestar mætr á, en að rústin væri brot af haugi Gunnars,
getr vel verið. það er ekki ólíklegt, að á Sturlúnga-öldinni hafi
menn brotið fiestar dysjar og hauga fommanna þeirra, er þeir
liugðu að vopn hefði verið látin hjá, því þeir þurftu þá að nota
allt þessháttar. Hvort sem hóll þessi eða rúst er brot af haug’i
Gunnars, eðr eigi, þá er mjög líklegt, að Gunnar hafi á þessum
stað heygðr verið. Njála segir hann heygðan út frá bænum. Eg
álít, að þetta orð til taki enga vissa átt, og gefi einasta til kynna,
að hann hafi verið heygðr burtu frá bænum, en ekki heima.
þrællinn og ambáttin ráku féð hjá haugnum, þegar þau áttu að
sjá Gunnar. Nú liggja smalagötur ofan afheiðinni, og hafa víst
alltaf legið fram Iijá þessum stað, heim á stöðulinn.
Skarp-héðinn og Högni, segir Njála, voru suðr frá bænum, þegar þeir
jicgar Skarð l’ór að vcrða nafnfrægt og höfðíngjasctr, en Árbær, sá
sem nú cr í bygð, er framar með ánni, og þó hann sé í sama
land-námi, ])á er hann bygðr á scinni tiðum úr Hvamms landi, sem er
vestan undir Skarðsfjalli.
það var sögn gamalla og fróðra manna undir Eyjaíjöllum, að flötr
einn vestan undir Arnarhól hefði verið nefhdr Búðarflötr, sem á seinni
tíðum er af brotinn af ósnum, þegar hann fór að gánga lengra upp á
landið, og þar hefði verið hinar fornu kaupmanna-búðir; cn þegar þær
lögðust niðr, er sagt, að það hafl verið haft fyrir naust, og breyttist
þá nafnið, og var kallaðr Skipaflötr, þar til nú á næstu öld, að flötr
þessi fór að brotna af; voru þá skipin flutt á annan stað.
Hjá IMbökkunum í Holtsoddum er forn og nýr áfángastaðr, og
mælir þetta með því, að þar liafi að fornu verið þíng- eða
samkomu-staðr lijá þeim fornu Holtsverjurn.
<< prev. page << föreg. sida << >> nästa sida >> next page >>