- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Annad Bindi /
549

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

ÖRNEFNI OG GOÐORD í RÁNGÁR I’ÍNGI. 549

munu hafa út komið seinna; eg meina því: að skipverjav Baugs
hafi flestir orðið eptir fyrir vestan IJjórsá, og bygt þar, því engin
finnast spor til, að þoir hafl fylgt Baugi austr til Fljótshlíðar
og bygt þar, því þegar Sighvátr rauði kom síðar, þá fokk hann
fullan helmíng af landnámi Baugs lianda sér, sonum sínum og
félögum, og þá var ekki moira land eptir, en naumlega lianda
sjálfum Baugssonum, hefði þeir getað ílenzt þar og aukið ætt sína.
En þar skipverjar Baugs voru engir höfðíngjar, eða menn
stór-ættaðir, þá getr sagan þeirra ekki. Væli mun einna göfgastr
verið hafa, þar hans sonr (Örn) fékk dóttur Baugs, og því getr
sagan um Örn, að hann varð þess vegna við riðinn
Fljótslilíðar-málin, þegar Baugssynir voru gjörðir héraðssekir þaðan, sein að
lyktum dró Örn til bana. — En sagan byrjar þar fyrst með
út-komu höfðíngjanna, Hásteins Atlasonar jarls, Eyra-Lopts og
ann-ara fteiri, er út komu á seiuna liluta landnámstímans, og hafa
þegar, sem höfðíngjar, helgað sér allt héraðið, en þá hafa hinir,
er áðr voru komnir, lagt allt sitt mál á þeirra vald, svo þeir
ræki þá ekki úr héraði. IJað sést holdr ekld, að þeir
höfðíngj-arnir haii tekið undir sig Baugstaða land, þó þeir setti bygð sína
bæði fyrir austan það og vestan. En að menn þessir, sem voru
reiknuð smámenni hjá þeim síðari, hafi strax gefið sig á þeirra
vald, má sjá spor til í Flóamanna sögu, þegar þeir deildu um
skóginii, og þau ummæli, að ervitt mundi að etja kappi við
jarls-ættina, og sýnir það, eitt með öðru, trú manna og hugsunarhátt
á þeim timum.

4. VOltpíSGISSTAÐB líÁNGÆÍNGA (þÍNGSKÁLAR).

Hann var, sem áðr er sagt, í Víkíngslækjar landi, við Rángá
ytri. tíngstaðar plázið er hóll eða liolt, nokkuð aflángt, frá austri
til vestrs, með blágrýtissteinum ofan, stórum og smáum, en
gras-brekka er umhverfis hólinn utan; vestast eða til útsuðrs er hóllinn
hæstr; þar framan í, næstum efst í brekkunni, var lángstærsta
tóptin, er nokkrir segja að lögréttan muni hafa verið, en
aðr-ar fornar sagnir segja það búð Marðar gigju. Vorið 1811 var
l’ángað fluttr nokkur hluti Víkíngslækjar, og bygðr bærinn hjá
búð þessari, sem nú kallast fíngskálar, og því verðr nú ekki
mæW stærð hennar, því þar liún var er nú bæði kálgarðr og
nokkuð af bæjarhlaðinu. í miðri brekkunni niðr frá þessum
tóptardyrum stóð drángstoinn, harðari en ílest móberg, en mjúk-

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:04:08 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/2/0561.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free