- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Annad Bindi /
564

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

568 ÖRNEFNI í BREIÐAF.rARÐAR-DÖLUM. 564

fyrir neðan vatn, og svo út í Hvamrnsfjörð á
Lækjarskógs-fjörum.

Helgafell prestssetr (Laxd. 49 og víðar). far var merkilegt og
auðugt klaustr í fornöld.

Hítardalsheiði hét fjallið norðanvert við botninn á
Hítar-dal, milli hans og Bjúgsdals, sem nú kallast almennt
Bjúgr.

Hjarðarholt (Laxd. 24). þessi bær er prestssetr í Laxárdal,
og er alkunnugt í sögunni, að Óiafr pá Höskuldsson bygg’ði
fyrst bæinn þar, sem hann enn stendr.

Hóll (Laxd. 32). Sá bær er vestan til undir íjailsöxlinni i
Saur-bæ, og heitir nú Saurhóli. þ>ar er Ásólfsgata upp úr
klettabrúninni.

Hafratindar1 [:Hrafnatindar:| (Laxd. 49). I3ó bólstaðr þessi
sé frá fornöld kominn i auðn, má enn sjá urmul eptir hann
norðan megin i Svínadalshiíðinni, upp og heim frá
Norðr-liólum, er i Laxdælu kallast Norðrsel. — a, Hafragil
hoit-ir sama megin heimar á dalnum, þar sem Laugamenn sátu
fyrir Kjartani og hann féll. fessu lýsir sagan svo
greini-lega, að engum efa er undirorpið, þó þar sjáist nú enginn
steinn, er vel getr verið sokkinn í skriður úr gilinu; þess
vegna getr eigi: b, Kjartanssteinn, er svo er kallaðr i
Mjósundum, komið heim, eptir afstöðunni, við söguna,
þeg-ar ferðin lá suðr eptir dalnum.

Hrappstaðir (Laxd. 10 o. v.). Sá bær er nú hjáleigukot frá
Hjarðarholti, þar sem Hrappr bjó, cn hvar hann var dysjaðr
á hálsinum, veit nú enginn.

’) Hafratindar, það getr ykki verið, að bærinn Hafratindar iSvinadal,
liafi verið þar, sem Norðrsel eru, því Laxdæla nefnir livorttveggja undir
eins: „ok þá er þeir komu suðr um sel þau, er Norðrsel heita, þá
mælti Kjartan", og síðar segir Inín: „þorkell hét maðr, er bjó á
Hafra-tindum í Svinadal". Enda er lángt á milli Norðrselja og
Hafragils-það er auðvitað, að Hafratindar hafa verið nálægt Iíafragili, sem er
sunnan til í dalnum að austanverðu, enda er dalrinn breiðastr og
lægstr fyrir framan Hafragil; þar eru hingað og þángað móabörð, og
þar gæti bærinn liafa vcrið, en ekki er að marka þó ekki sjáist
fyrir honum, því bærinn var allareiðu i eyði þegar Laxdæla var rituð.

Sigurðr Vigfússon.

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:04:08 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/2/0576.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free