- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Annad Bindi /
568

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

568

ÖRNEFNI í BREIÐAF.rARÐAR-DÖLUM. 568

þeirra eptir sögnum. |>ar er nú óbyggt land, og mun eyð/t
hafa í plágunni miklu eptir 1400.

Laugar (Laxd. 32. 35). Sá bær heldr sinu gamla nafni, og
stendr vestanvort undir hiiðinni, gagnvart Sæiingsdaistúngu.
Bærinn dregr nafn sitt af laug þeirri (Laxd. 33. 38), sem
þar er í holtsbarmi ofanvert við túnið. Hún hefir iengi
vanhirt verið, og einkum síðan hún fylltist af sandskriðu;
henni hafði upphaiiega verið vei fyrir komið.

Laugardalr (Laugadair, sbr. bis. 326). Sá dalr gengr til
út-suðrs fram af Hörðudal, upp að Sópandaskarði, og sést það
af Laxdæiu, að hann heíir allr fram úr verið kailaðr
Hörðu-dair, en síðar verið kenndr við bæinn Lauga, sem nú er
eyðiból á þeim dal vestanverðum, i Hrafnabjarga landi. pessi
jörð var bygð 1393, en hve nær hún hefir lagzt i eyði, vita
menn ekki, nema eptir ágizkun, eins og um Lángavatnsdal.
Bær þessi hefir dregið nafn af fornri laug, sem hefir verið
skammt fyrir neðan bæinn. Gömui sögn or, að þar hafi
bænhús verið, og átt skóg á Pálsholti, er svo heitir enn í
dag, í Áifatraðar iandi, næst fyrir utan Skraumu, ofanvert
við götuna, sem iiggr út með sjónum, og er nú allt þetta
stóra liolt hrislaust.

Laxá (Laxd. 5). IJcssi á rennr eptir miðjum Laxárdal í vestr
ofan i Hvammsfjörð, og hefir sín upptök frá svo kallaðri
Laxárdaisheiði, og giljum þeim, er þar í hana renna.

Laxá (Laxd. 46) hcitir einnig milli Ásgarðs og hins gamla
Hvamms lands, áðr Skerðíngstaðir voru bygðir af
heima-landi, og heitir hún eigi Laxá fyr cn neðanvert við ármót,
þar sem Sælíngsdals-á og Svínadals-á renna saman, og mynda
túngu þá, er Sælíngsdalstúngu bær hefir fengið af nafn sitt.
Snorri goði bjó þar síðast, og var þar grafinn.

Laxárdalr (Laxd. 5 o. v.). IJað er heiti sveitarinnar, og ligg’1’
eptir landslagi beggja megin við Laxá, eptir því sem
hcið-lendi og hálsar ráða á báðar síður.

Laxárós (Laxd. 13). IJar var fyrrum góð höfn fyrir Höskuld á
Höskuldstöðum, eins og áðr or á vikið um búðarstöðu þar.
Nú eru þar grynníugar og sandrif úr ánni.

Leiðarhólmi (Laxd. 6); Lciðhólmi (Kórm. s. 9). Hann hefii’
fyrrum stundum verið kallaðr Orustuhólmi1, en á seinni

l) Kórmakr skoraöi Hólmgöngu-Bersa á hólm „i Loiöhólmi i Miðdölum
(þar er nú kallaðr Orrostuhólmr)", Kórm. s. 9. kap.

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:04:08 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/2/0580.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free