- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Annad Bindi /
579

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

ÖRNEFNI í I’ORSKA FJARÐAR I>ÍNGI.

579

útsuðrs ofan í svo kölluð Krossgil, sem eru vestan tii i
háisinum, og hggr aifaravegr yfir þann iæk hjá Varðafeiii,
þegar farinn er háisinn.

Botn er nefndr í sumum handritum Guilþóris sögu, sem eg hefi
séð, en sá bær hefir nú ekki sama nafn; það er líklega
sama og Koliabúðir, sern standa fyrir botninum á
forska-firði.

Búlká (56). Sú á rennr ofan úr hálsinum í þorskafjörð, mihi
fórisstaða og Grafar, og hefir enn sarna nafn; hún skilr
iöndin miiii þeirra bæja.

Búlkárnes og Búikárós (55—56). í>að er nesið innan tii
við ána, en ósinn er þar, sem áin fellr í sjóinn, þar er gott
skipalægi og sléttr sandr, en skip iiafa legið þar á þuru um
fjöru, eða á mjög grunnu vatni.

Búlkárness-ós (55). Svo hefir verið köliuð víkin innan til
við Búlkárnes; þar sér enn votta skýrt fyrir naustatóptum.

Bær í Króksfirði (44). Sá bær er í líeykhólasveit, og hefir enn
sama nafn; liann er að austanverðu við Króksfjörð.

Djúpifjörðr (41). Hann er sunnan til við miðja
Gufudals-sveit, á milli Hallsteinsness, að vestanverðu, og Gróuness
að sunnanverðu, og heitir enn sama nafni; við Djúpafjörð
eru nú þrír bæir: Barmr, Djúpidalr og Miðhús, en
Hail-steinsnes og Gróunes eru út á nosjunum, sitt hvorum
meg-in. jpað er mjög iíklegt, að þorbjörn loki hafi búið i
Djúpa-dal, sem er fyrir botni fjarðarins, þvi á hinum bæjunum
hafa aðrir búið strax í tíð sögunnar, en Miðhús hafa þá
varla verið bygð, enda hefir þar verið óbyggilegast, og
iik-iega bygzt löngu síðar.

Högurðarnes. l(Skip kom út um sumarit í Breiðafirði, á
Dögurðarnesi" (45)... ((þar kom Steinóifr hinn lági til skips,
ok brá mjök við, er hann sá fórir; þar var ok Kjailakr
gamli" (54). pað er auðvitað, að þetta er sama og
Dag-verðarnes á Skarðströnd, þvi þá hefir Kjallakr búið á
Kjall-akstöðum, sem eru þar allnærri.

Einstig. uHann (Vöflu-Gunnar) liijóp tii naustanna, barði ok
olti út með sjónum sem gata iá, ok ofan fyrir einstigi þat,
er var við ána" (65). fað or að innanverðu við Múlakots-á,
sem rennr úr þorgeirsdal, rétt við ána og sjóinn, og heldr
kiettabarð að öðrum megin, en klettbrík hinum megin, á

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:04:08 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/2/0591.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free