- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Annad Bindi /
582

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

582 ÖRNEFNI í I>ORSKAF.JARÐAR PÍNGI.

Grj ótvallarmúli (43, sbr. bls. 575). I3að örnefni er nú alveg
gleymt, og veit eg ekkert með vissu, livaða fjall það or nú, en
eptir því, sem rdða er af’Landnámu, þá liygg eg það muni lieldr
veraTjaldanéshyrna í Saurbæ lieldr en fjallið fyrir ofan Brunná,
þó sumir teliþað liklegra; enþá hefir Steinóifr átt allan
Saur-bæ, með því sem hann hefir átt af Skarðströnd.

Grónes (41). I3að nes hefir enn sama nafn, og skerst í suðr
fram á milli Djúpafjarðar og Gufufjarðar í Gufudalssveit;
bærinn fiefir enn sama nafn, og er fromst á nesinu.

Gróstaðir (67-68). Sá bær hefir enn sama nafn, en er
kall-að á Gróustöðum; hann er inn með Gilsfirði að vestanverðu,
skammt út frá Garpsdal, og á þángað kirkjusókn.

Gröf: ,JJá bjó B’roiðr í Gröf; þar lieitir nú á Breiðabólstað, þar
gengu félagar fóris af skipinu, þeir er fyrir sunnan
forska-ijörð áttu lieimili" (54). f>að or auðséð af sögunni, að hér
or okki talað um Gröf í porskafirði, sem er lángt inn í
firði, og að vestanvorðu, en sagan segir rétt á undan, að
þeir hafi lent við Knararnes, á framanverðu Eeykjanesi, það
er fyrir sunnan og utan allan fjörð, en þar er enginn bær,
sem svo hoitir, og ei heldr Breiðabólstaðr. En fi-aman til á
nesinu að vestanverðu, einmitt þar hjá, sem þeir hefðu átt
að lcnda, or prestssetrið Staðr á Reykjanesi. Sá bær hefir
að fornu verið kallaðr Breiðabólstaðr (sjá Presta tal og
pró-fasta á íslandi 1869, bls. 115), og hefir einnig getað heitið
Gröf, því bærinn stondr mjög lágt, eins og í gryfju eða
dæld.

Gröf í forskafirði (41). Bærinn er enn bygðr, og hefir sama
nafn; hann er inn með porskafirði að vestanverðu, næst
fyrir utan fórisstaði.

Hafrafell: „fórarinn krókr nam allanKróksíjörð, meðal
Hafra-fells og Króksfjarðarmúla" (42). Svo heit’ir lítið fjall, milli
Beruíjarðar og Króksfjarðar, sem stendr ofstáBorgar landinu;
undir því að sunnanverðu stendr bærinn og hefir sama
nafn.

H allstoinsnes (41). Svo heitir bærinn enn, og stendr fremst
á nesinu milli porskafjarðar og Djúpafjarðar, það er sunnan
til í Gufudalssveit. í túninu or hóll lítill, sem sagt er að
Hallsteinn sé lagðr í, cn okki er hægt að segja með vissu,
hvort á honum éru manuaverk.

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:04:08 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/2/0594.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free