- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Annad Bindi /
586

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

586 ÖltNEFNI í 1>0RSKAFJARÐA11 ÞÍNGI.

en að líkindum eru þeir fyrir innan Búðardalsá, því
Geir-muudr átti land utar; gæti verið þeir væri eitthvað
fyrir utan Heiðnaberg eða Nýp; (um Klofasteina sjá bls. 576).

Knarrarnes: upeir héldu þaðan til Knarrarness, þat er á
framanverðu Reykjanesi, ok þá fékk þat nafn" (54). þetta
örnefni veit eg ekki til að neinn viti nú livar er, en öll
líkindi eru til, að það sé hið sama, og nú eru kölluð
Skútu-naust, vestan til við Stað á Reykjanesi, því þar sést fyrir
stórum naustum, mjög gömlum; enda má sjá það af
sög-unni, að það heflr verið þar mjög nálægt (sjá Gröf, her að
framan) þar sem svo er orðað: uJ>ar gongu félagar póris af
skipinú’, en Broiðabólstaðr (Staðr á Reykjanesi) er nefndr
rétt áðr, og liygg eg það geti vaiia annað verið.

Knútstaðir: uKnútr bóndi á Knútstöðum sá, at þeir Steinólfr
reru fyrir landit; hann kenndi skipit, ok sendir þegar menn
í FagradaP’ (70). Sá bær hefir verið á Tjaldaness-hlíð
fyr-ir innan Deildina, sem skilr lönd milli Fagradals og
Tjalda-ness, og er það hið sama býli og nofnt er í neðanmálsgrein
í Jarðatali á íslandi (Khöfn 1847, bls. 171), þó það sé þar
nefnt Hnútstaðir; það er nú fyrir löngu í oyði, en mcnn
vita hvar bærinn hefir verið.

Króksfjarðarmúli: ,J>cir Steinólfr lendu fyrir sunnan
Króks-fjarðarnes, ok sendu vi menn upp undir Múla, var þar
Blýgr ok Árni", o. s. frv. (67—68). það nafn er nú ekki
til, en bæði má sjá það af örnefninu Blýgsmýrr, sem fékk
nafn í sama sinn, og eins af sögunni sjálfri, að það er hið
sama og nú er kölluð Gróustaðahyma. f>ar som Steinólfr
lenti, við sjóinn, gat hann ekki séð til ferða þeirra fóris
innan að, en undir sjálfri hyrnunni eru háir sléttir melar,
og sést þaðan alla leið inn að Garpsdal; en hann hefir okki
séð þá fyr, en hann var rétt kominn að þeim, þvi þeir hafa
optast látið hyrnuna skyggja á sig, en gætt fram undan
skriðunni.

Króksfjarðarnes; svo heitirnesið, sem skerst fram milli
Gils-íjarðar og Króksfjarðar, og það niðr undan Geiradalnum.
Bærinn stendr á nesinu, og liefir sama nafn.

Króksfjörðr: l(|>órarinn krókr nam allan Króksfjörð meðal
Hafrafells og Króksfjarðarmúla" (42). Svo heitir fjörðrinn,
sem skerst inn að austanverðu við Borgar-landið í Reykhóla-

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:04:08 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/2/0598.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free