- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Annad Bindi /
616

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

594

HIRÐSTJÓRA. ANNÁLL. 616

hann hafa haft hér hirðstjórn, sem ráða má, fram til 1345, á
hverju ári hann sigldi, en Ivar Hólm varð þá í hirðstjóra stað
á meðan, svo sem siðar segir um Holta og ívar Hó!m.

Anno 1346 kom herra Grímur hingað aptur; hafði hann þá
lögsögn norðanlands, en Jón porsteinsson var þá lögmaður fyrir
sunnan eptir fórð Egilsson. Hvað lengi hann hafl lögsögn
haft, hefi eg ei lesið, en ekki er ólíklegt, að hann hafi henni haidið
fram til þess hann dó 1350, eptir Skálholtsannál, eður 1352 eptir
Hólaannál Hann var hér hirðstjóri í 2 ár, en lögmaður hefir
hann verið fyrst frá 1330, eður jafnvel 1319, til 1342, og í annað
sinn frá 1346 til hans dauða, að ætlan minni. Árni biskup
Ólafsson hinn mildi nefnir hann herra Grím forsteinsson riddara
í sínu bréfi 1413 (samt Jón biskup í Skálholti 1405)2). Hann
gaf Viðeyjarklaustri allan reka, sem hálfu Hraunslandi heyrir til,
bæði hvala og viðar og öll tré, sem hann ætti milli Lambastapa
og marks við Jporkötlustaði, utan 6 álna tré og smæri; en hann
tilskikkaði sér um sina lífstíð allan reka austan fyrir
Lamba-stapa, sem nefnt klaustur eptir sinn dag skyldi eignast. Item
gaf hann og því sauðahöfn, 100 hundruð sauða í sagðri jörðu.
Datum þeirrar gjafar hefi eg ei séð3).

HOLTI fOEGRÍMSSON.

Hólaannáll kallar hann Grím Holta, hvað eð sýnist
sam-blandað við herra Grím, sem út kom með Holta og áður um
getur.4) Björn á Skarðsá í fornyrðum lögbókar yfir orðið
«valds-maður.i kallarhann Hjalta. Sumir segja hann Ásgrímsson. En
Skál-holtsannáll kallarhann útþrykkilega Holta ]porgrímsson. Anno 1346
kom hann út hingað með boðskap Magnúsar kóngs og hirðstjórn
yfir alt ísland og að sjá um kóngseignir. Hvað hann hefir og
hvers lands hann hefir verið hefir ei fvrir mig borið.5) Annars

’) Eptir Plateyjarannál dó Grimur 1351.

’) Sbr. Hist. Eccl. Isl. I 425, IV 61. Svigagreininni er bó seinna
skotið inn í lidr.

3) þetta mun þó hafa verið um 1346; sbr. Esp. Árb. I 79.

4) Hólaannáll, sem hér er kallaður, er pappírshandritið ur. 410, 4to i
Á. M. safninu (F í útg.). J>að er saœsteypa úr fleirum annálum,
gerð á 17. öld.

4) Að öllum likindum hefir hann þó norskur verið; á það benda a«k
annars nöfn sjálfs hans og konu hans.

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:04:08 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/2/0628.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free