- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Annad Bindi /
649

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

594 hirðstjóra. annáll.

649

daginn í 9. viku sumavs um Ásgeir Árnason og son hans Jón.
Er því að ráða, það hann hafi verið hér hirðstjóri 1427 eptir
Balthazar, hver sem haft hefir hálft landið á móts við hann; en
mér þykir líklegt að Vigfús ívarsson hinn síðari hafi haft það,
sem áður er greint um hann. Ekki hefi eg lesið, hvað lengi
í>orsteinn hafi hirðstjórn haft.l)

Anno 1431 er hann lögmaður sunnan og austan á íslandi.
Dóttir porsteins var Kristín, kölluð Akra-Kristín, sem átti fyrst
Torfa Arason hirðstjóra, en síðar Helga, lögmann norðan og
vestan á fslandi.

EINAR pORLEIFSSON.

Einar var sonur forleifs Árnasonar og Vatnsfjarðar-Kristínar,
dóttur Björns Einarssonar Jórsalafara, ut supra. —

Árni faðir forieifs meina eg hafi verið Einarsson. Eptir
Árna gafst Grenjaðarstaðarkirkju 10 kúgildi, en forleifur sonur
hans lukti henni messuklæði 7 hundruð. Item afhenti forleifur
alia peninga kirkjunnar þar eptir því sem registur útvisar 1404.
Solveig gaf henni og saltara. porleifur var farmaður 1420;
slóst hann við engelska í hafi og tók Noreg með heilu.

Anno 1436 er hann (o: Einar) hér hirðstjóri norðan, en
hvað snemma það hefir skéð, er mér ótjóst. Ættartöluskrifarar
segja hann hirðstjóra anno 1440, og hafa haft það vald til 1446,
segir Crymogæa pag. 2o7. En þar sem ættartölur segja hann
hafa verið hirðstjóra anno 1456, getur ei vel staðizt, því Torfi
Arason var hér hirðstjóri 1450, utan svo að Einar hafi vorðið
hirðstjóri aptur eptir Torfa, næst fyrir Björn ríka bróður sinn,
sem hér varð hirðstjóri 1457. Mun því líklegra að eigi að
vera 1446.

Anno 1473 (sec. al.s) 63) reið hann um veturinn yfir
Sölvamannagötu á Laxárdalsheiði við 13. mann; gjörði áhlaupa
veður á hann, svo hann kól til dauða. Tveir af hans
fylgjur-um riðu norður aptur til Staðar í Hrútafirði á Andrésmessu

’) Hér gerir skrifarinn svolátaridi athugasemd: Hann getur veriö
sá sami þorsteinn Ólafsson, sem biskup Jón Tóvason nefndi i dóm
um próventugjöf í Vallholti anno 1419, 31. December.
) þ. e. «secundum alios» (== eptir öðrum).

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:04:08 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/2/0661.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free