- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Annad Bindi /
670

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

670

HIRÐSTJÓIÍA ANNÁLL. 670

iijá Haœborg þrjú ár (að sumra sögn). Klagaði Hannes þá fyrir
kónginum Friðriki fyrsta, að Ögmundur biskup í Skálholti héldi
hér ranglega fyrir sér og konu sinni fjórum jörðum, nefnilega
Vatnsfitði og Stað í Aðalvík, sem Hannes sagði að Björn [-]?or-leifsson-] {+]?or-
leifsson+} á Eeykhólum liefði gefið Stepháni biskupi til málafylg’is,
en átti þó ekki þessa garða; þar með Hvamm og Ásgarð í
Hvaramssveit hefði Ögmundur biskup að sér tekið í engu laga
frelsi. Hér um gekk dómur á alþingi eptir kóngs Friðriks
be-falingu anno 1530 af Erlendi lögmanni f’orvarðssyni og’24helztu
mönnum. Gat Hannes þá ekkert bevísað í þessum sínum
ákær-um, því Ögmundur biskup sýndi þar með dóraum og
origínal-bréfum, að Hannes og hans kvinna áttu ekkert tilkall i þessum
jörðum; og varð sú endalykt þar á, að fyrir innilegan
bæna-stað dómsmanna og annara góðra manna uppgaf Ögmundur biskup
þá stóru rógsök, ineð hverri hann hafði rægt og ófrægt við
kóng-inn sig og sinn forverara Stephán biskup, þó með þeim skilmála,
að hann skyldi aldrei þar eptir vera mótstríðilegur sér eður
Skál-holtskirkju.

Af þessu er auðséð, að ei getur staðizt hvað séraJón
Egils-son segir í hans annál, það Hannes hafi dáið þremur árum eptir
það hann lét drepa Týla, sem, eptir þeim reikningi, væri anno
1527, en anno 1533, nálægt Maríumessu síðari, þá Guðrún
Björnsdóttir tók qvittanziu af fyrgreindri dóttur sinni, Solveigu
Bjarnadóttur, uppá arfaskipti eptir föður hennar, þá er
Hann-esar Eggertssonar að engu getið, og sýnist hann þá vera dauður.

Hans börn og Guðrúnar Björnsdóttur: 1. Eggert lögmaður.
2. Björn, átti fórunni, dóttur Daða Guðmundssonar i Snóksdal;
hann druknaði við Seltjarnarnes, þá hann vildi fiytja sig að Nesi
eptir Eggert lögmann bróður sinn antio 1554. 3. Katrín, átti
fyrst Gizur biskup í Skálholti, en síðar séra Jóc; lét ekkert
barn eptir sig. Gaf próventu sína Eggerti lögmanni bróður sínum
og dó hjá honum. 4. Guðrún Hannesdóttir, fyrri kona þorláks
Einarssonar á Núpi í Dýrafirði, bróður herra Gizurar. IJeirra
sonur Gizur á Núpi. 5. Margrét, var fyrri kona séra Halldors
Einarssonar, bróður het ra Gizurar og porláks. Hann héit ivrst
Hrafnseyri, síðan Selárdal; þeirra sonur séra Bjarni í Selárdal.
Guðrún Björnsdóttir varð gömul kona. Anno 1563’), þá Daðl

’) fiíinnig B; 1503, A.

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:04:08 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/2/0682.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free