- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Annad Bindi /
733

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

HIRÐSTJÓIÍA ANNÁLL. 733

jörð eður betri. 14. að hann héldi óduglegan skólameistara á
Hólum, en dragi undir sig hans laun; þar á móti fram bar
herra Guðbrandur, sér til forsvars, meðkenningu þess
skóla-meistara, Ólafs Jónssonar, hver þar i lögréttu játaði opinberlega
það hann hefði fult og alt sitt skólameistarakaup uppdregið, svo
hvorki mætti hann né sagðist þar upp á hafa að klaga; hann
fram lagði þar og sitt testimonium publicum frá Kaupenbafnar
háskóla rectoris D. Tomæ Finchii, sem vituaði um hans lærdóm,
og þessu framar bauð sig til opinbeilega að andsvara hverjum
þeim, sem um hans lærdóm vildi honum tiltala; og þar með
féll sú ákæra niður. Hafði biskup stoðað Ólaf áður til siglingar
og að komast til manns; og mátti með réttu segja, að fult og
alt hefði hjá honum upp borið fyrir hans skólameistaralaun,
hvernig sem háttað hefir verið þeirra útsvörun; en vanséð er
hversu freklega Ólafur hefði boðið, að svara hverjum sem eínum
um hans lærdóm, ef höfuðsmaðurinn Friis hefði lifað og
við-staddur verið, þvi danskir herramenn á þeirri tíð voru vel
latínu-lærðir og jafnvel hálærðir, en merki til lærdóms þessa Ólafs má
nokkurt sjá á lífssögu herra Guðbrands. pá voru til fengnir og
sigldu það sumar upp á taxering vörunnar og kauphöndlan i
milli kompagniesins og íslands innbyggjara, Hinrik Gíslason að
sunnan, Jón Magnússon eldri að vestan, forsteinn Magnússon
að austan og Daði Árnason að norðan; hann andaðist um
vet-urinn í Kaupenhafn.

HOLGER RÓSENKRANTZ TIL FROELINGE.

Anno 1620 varð hann hér höfuðsmaður og kom hingað á
sama ári. fá sóru loksins á alþingi, eptir kóngsins befalingu,
allir sýslumenn þeirra embættiseið: Ari, Jón eldri, forleifur og
Björn Magnússynir, bræður, Steindór og Hinrik Gisla lögmanns
synir; Páll Guðbrandsson; Magnús Björnsson; Árni Magnússon;
Einar Hákonarson; Sigurður og forbergur Hrólfssynir, sumir
öldungis ódruknir, sumir veldruknir, segir séra Guðmundur
Einars-soö í refutatione Fjandafælu Jóns lærða, meinandi Einar og
Steindór þar með sérdeilis. Á þessu sama alþingi útnefndi
hirðstjórinn 24 helztu menn í dóm, eptir kóngsins skipan, um
fyrgreindan prentaðan bækling herra Guðbrands; var hann
^æmdur rógur, en biskupinn og hans embætti undir kóngsins

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:04:08 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/2/0745.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free