- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Þriðja Bindi /
189

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

199 EFNISYFIRLIT.

ununam og verzlunarfélaginu. Kaupmenn bera sakir á Skúla.
Deilur út af stofnununum. Skipuð nefnd til að dæma milli
félagsins og stofnananna. Úrskurður nefndarinnar.
Iðnaður-mn fyrstu árin. Deilur með Skúla og Dannenberg
iðnaðar-stjóra. Rógburður. Pahl sendur upp til að hafa eptirlit með
stofnununum. Skoðunargerð á húsum og áhöldum
stofnan-anna. Vinnufólk stofnananna. Skúla og félögum hans boðið
að gera reikningsskil. Bréf frá Hastfer barúni til Skúla.
Yfir-lit yfir fjárhag stofnananna. Bollaleggingar. Undirtektir
manna undir stofnanirnar..................... 34—55

V. Viöureign Ski’ila og Eörmangara. Umgengni
kaup-manna og íslendinga. Klaganir Skúla yfir Ovesen kaupm.
°g mál þeirra. Viðureign Skúla og Budtz kaupm. í Grindavík
°g mál þeirra. Klaganir yfir matvöruskoti. Opnuð
verzlun-arhús. Viðureign Skúla og Hafnarfjarðarkaupmanns.
Mat-vöruskortur og maðkað mél. Hallæri og manndauði.
Afsak-anir kaupmanna og ákærur gagnvart Islendingum. Skipuð
uefnd til að rannsaka framferði félagsins. Árangurinn af
rannsókninni. Álit stjórnarinnar. Hörmangarar segja lausri
verzluninni. Aðgerðir Skúla í verzlunarmálinu og barátta
?egn félaginu. Álit Skúla á verzlunarmálinu.
Verzlunar-frumvarp Skúla frá 1757. Álit landsmanna á frumvarpi
Skúla. Skúla falið á hendur að flytja verzlunarmálið við
stjórnina. Tilraunir Skúla til að fá því framgengt. Reki-

stefna í verzlunarmálinu. Tilskipunin 9. jan. 1759 ...... 55—75

VI. Iðnaðarstofnanimar (1760—1779) og síðustu afdrif
þtirra. Vöxtur og viðgangur stofnananna meðan
konungs-verzlun stóð. >Almenna verzlunarfélagið» tekur við.
Ráða-krugg um sameining stofnananna og verzlunarfélagsins. Álit
Skúla um sameininguna og skilmálar hans.
Samningstil-raunir. Álit stjórnarinnar og vmsra manna um þetta mál.
Samningurinu 2. ap. 1764. Húsbruni. Fjárkláðinn.
Hluta-bréfamálið. Áhugi íslendinga á stofnununum tekur að dofna.
Verzlunarstjórnin og stofnanirnar. Ari Guðmundsson sendur
npp. Tiltektir Ara. Skúla bolað frá stjórn stofnananna. Tilgangur
félagsins með stofnanirnar kemur í ljós. Ástæður félagsins.
Skúli leitast viðað fáskipaða nefnd til aðdæma millistofnananna
°g félagsins. »Landkommissíonin« 1770. Lýsing hennar á
stofn-ununum og nytsemi þeirra, Námurnar í Krfsuvík. Skipuð
nefnd til að dæma milli stofnananna og félagsins.
Umkvört-un verzlunarstjórnarinnar. Skilmálar Magnúsar
varalög-Wanns Ólafssonar. Magnús sýslum. Ketilsson kemur í hans
stað. Árangur af rannsóknum nefndarinnar og úrskurður
hennar. Málið fyrir yfirrétti og hæztarétti. Sátfaboð og
sattargerð. Hús og áhöld stofnananna, er konungur tók við og

189

Bls.

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:04:32 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/3/0199.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free