- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Þriðja Bindi /
217

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

UM STCJRLUNGU.

217

getið, er lýst svo greinilega, aö sagan um þá er bersýnilega eftir
sjónarvott. Einna ljósast kemur þetta fram í frásögninni um
það, bvernig á stóð i Hvammi morguninn, sem Heiðarvígin urðu
og kvöldið fyrir. Fyrst er sagt nákvæmlega frá öllu því, sem
gerðist í Hvammi kvöldið fyrir þennan atburð, frá komu Ólafs
Þorgeirssonar, frá því að Oddr Jósepsson -»var farinn norðr til
heraðs til smíðaJcaujpa«, enn Sveinn og Prest-Oddr yfir í Dali,
og að Sturla mælti við Guðnýju húsfreyju um kvöldið eftir
nátt-verð. að vera skyldi bringleikur, og ekki er gleymt að segja frá
veðrinu, og hversu lengi vakað var um kvöldið. J>ví næst er
sagt jafngreinilega frá, hvernig ástatt var í Hvammi morguninn
eftir, þegar Ingjaldr kom að segja frá ráninu, og skal jeg leyfa
mjer að tilfæra orð sögunnar: »Sturla hafði risit upp, þegar
lýstí ok gekk til töðugarðz. f>ar vóru fyrir húskarlar, ok rufu
beydes, er drepit hafði um haustit. Vindr var á norðan, ok
frjósanda. J>eir sá, at þrír menn hleypðu handan frá Akri, sem
fara máttu. Ok er þeir kómu á túnvöllinn, þá kenndu þeir, at
þar var Ingjaldr. Þá mælti Sturla: ’Svá lízk mér á Ingjald mág
minn, sem hann muni nú í dag selja mér geldingana’. Ingjaldr
kom nú ok sagði þeim ránit. Sturla svaraði öngu, gekk heim
Þegjandi, ok inn í skála til rúms sins ok tök ofan slcjölcl olc öxi.
Guðný húsfreyja var völcnuð olc spurði, Jivat tiðenda vœri.
Hann svaraði: »Eklci enna, annat enn þeir Einarr porgilsson
hafa ræntan Ingjald öllu ganganda fé«. Olc hljöp þegar frarn
« gólfit olc þaðan wt. Gruðný stöð upp slcjött olc geklc útar á
yólfit ok mælti: »Standi menn upp skjótt, Sturla er brott
geng-inn með vápn sín, en Ingjaldr ræntr» o. s. frv.1 Hjer er
frá-sögnin svo nákvæm, sem mest má verða. Engu er gleymt, ekki
e’nu sinni veðrinu þennan minnistæða morgun. Og hverjum
mátti hann vera minnistæðari enn Guðnýju, þessi morgun, þegar
bóndi hennar fór að heiman til vígaferla, og tvísýnt var um,
hvort hann mundi lifandi aftur koma? Sumt er það og í
frá-sögninni, sem engum gat verið kunnugt um, nema Guðnýju
einni, auk Sturlu, og hef jeg auðkent það með breyttu letri. Á
ððrum stað segir sagan frá því, að Guðný hafi beðið þá feðga,
Sturlu og Svein stjúpson sinn, að vægja fórhalli bónda að
Hólm-látri, »því at vel var með þeim í>órhalli« (o: ok Guðnýju).
Síðan vóru menn sendir á Hólmlátur að fala mat af |>órhalli

2 Sturl.1 I, 82.-83. bls. 21, 63.-64. bls.

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:04:32 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/3/0227.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free