- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Þriðja Bindi /
224

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

224

TJM STURLUNGU.

unga segir sjálf, að flestar þær sögur, sem gerðust fyrir þann
tima, hafi verið ritaðar, áður Sturla f>órðarson sagði fvrir
Js-lendingasögu.1 Síðar munum vjer sjá, að íslendingasaga Sturlu
fórðarsonar er framhald Sturlu sögu. Enn frá upphafi hefur
Sturlu saga verið sjerstök saga og ekki staðið i neinu sambandi
við aðrar sögur. £>að sjest á því, að hún er talin sem sjerstök
saga í söguupptalningi, sem stendur á aftasta blaði í ágætu
hand-riti af Ólafs sögu helga, nr. 2, 4°, í hinni konunglegu bókhlöðu í
Stokkhólmi (sbr. niðurlag þáttarins um Guðmundar sögu dýra).2
Lika vitnar sjálf Sturlunga til hennar sem sjerstakrar sögu og
nefnir hana Heiðarvígs sögu, eftir einum hinum merkasta
við-burði sögunnar.3

Hjer að framan hef jeg leitt rök að því, að sagan sje eigi
samin fyr enn i byrjuu 13. aldar. Af því að Guðný
Böðvars-dóttir hefur sagt fyrir um suma viðburði, er líklegt, að hún sje
skrifuð áður enn Guðný dó (1221).

5. þáttur.
Um prestsöga Guðmundar hins góða.

Hinn danski vísindamaður P. E. Mtiller hefur fyrir löngu
fátið í ]jós þá skoðun, að einhver klerkur hafi aukið inn i
Sturl-ungu ýmsu úr sögu Guðmundar góða, og á það hefur Finnur
Magnússon fallizt.4 Síðan leiddi Sveinn Skúlason rök að þvi, að
Sturla hefði ekki skrifað frásögnina um æfi Guðmundar, áður
enu hann varð biskup, og var það ætlun hans, að J>orsteinn
böllóttr Snorrason væri höfundur að þessum kafla Guðmundar
sögu ;B styðst hann að nokkru leyti við röksemdir þær, er Finnur
Magnússon hafði áður tekið fram. í formálanum fyrir
Biskupa-sögum, fyrsta bindi, hefur Guðbrandur Vigfússon skrifað mjög
svo fróðlegar og skarplegar athugasemdir um Guðmundar sögu

1 Sturl. (’ I, 107. bls.) 2I, 86. bls.

2 Saga Ól. konungs helga, Kria 1853, XLVII. bls. Sturl.3 I,
Prolego-mena cxxxi. bls.

3 Sturl.’ I, 122. bls. 3 I, 101. bls.

4 P. E. Miiller: Sagabibliotbek I, 247. Grönlands historiske
Mindes-mærker I, 67. bls.

5 Safn til sögu íslands I, 591. bls.

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:04:32 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/3/0234.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free